Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 39

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 39
‘11 tegundir reyndar: 2 tegundir af hvítsmára (Morsö og Strynö) báöar danskar, 1 tegund af rauðsmára (Her- snap.), Alsikusmári og 2 tegundir af Maríuskó (Lo- tus uliginosus og Lotus corniculatus). Hverri tegund var sáð út af fyrir sig með venjulegri grasfræblöndu og var sáðmagnið af belgjurtunum 50% af öllu sáð- magninu. Til samanburðar var svo notuð venjuleg grasfræblanda án belgjui*ta. Þrátt fyrir þetta mikla sáðmagn af belgjurtum, gætti þeirra ekki mikið fyrsta sumarið, smárategundirnar spruttu þó allar nokkuð og höfðu æxli á rótum, en lotustegundirnar spruttu lítið og þroskuðu engin rótaræxli, enda hurfu þær alveg á fyrsta vetri. Út frá þessari reynslu væri þó rangt að álykta þannig, að lotustegundirnar gæti eigi vaxið hér, en hitt virðist augljóst, sem líka er mjög eðli- legt, að viðeigandi rótarbakteríur vantar og án smit- unar þýðir ekki að reyna þær. Þau 4 ár, sem þessi tilraun hefur verið starfrækt, hefur hvítsmárinn vaxið mjög vel, haft verulegan vaxtarauka í för með sér og áhrif hans farið vaxandi með ári hverju. Rauðsmárinn og Alsikusmárinn hafa aldrei vaxið vel í tilrauninni, en þó haft nokkur vaxt- araukandi áhrif, en eru nú óöum að ganga til þurðar, sem að vísu er eðlilegt, þar sem þessar tegundir eru ekki taldar varanlegar graslendistegundir, en þær eiga að geta vaxið mjög vel í nokkur ár, sem þær þó ekki hafa gert í tilrauninni, þrátt fyrir það, þótt þær hafi myndað rótaræxli. Gæti þetta vakið grun um, að stofn sá af rótar- bakteríu, sem finst aðallega í íslenskri mold og sem um langt skeið hefur einvörðungu lagað sig eftir hvít- smáranum, henti eigi fyllilega fyrir rauðsmára og Al- sikusmára, þrátt fyrir það, þótt hann geti myndað æxli á rótum þessara tegunda, það er því sennilegt, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.