Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 42
44 þau lífsskilyrði og þá aðbóð, er honxim hentar best. Hvað framræslu og jarðvinslu áhrærir, gerir smárinn svipaðar kröfur og annar sá gróður er vér ræktum í sáðsléttunum, en því nefni eg þessi atriði, að því miður hefur þeirra oft verið illa gætt og ræktunin misheppnast að meira eða minna leyti af þeim ástæð- um. Vafasamt er, hvort hægt er að rækta hvítsmára án smitunar í landi, þar sem enginn smáraslæðingur hefur vaxið áður, en í meginþorra þess lands, er vér ræktum, kemur þetta atriði varla til greina. Vegna þess, að hvítsmárinn er tiltölulega lágvaxin jurt, en ljósþörf hans mikil, þolir hann illa að annar gróður vaxi honum yfir höfuð um lengri tíma og á því byggjast þrjú eftirfarandi meginatriði í meðferð smárans: 1. Sáðmagniö af smára má helst ekki vera minna en hO—.50% af öllu sáömagnintu, því þó takast megi með miklu minna sáðmagni að fá ágætar smárasléttur á nokkurum árum, þá er þó tryggingin meiri fyrir þvi, að smá.nnn haldi velli í samkeppninni við grastegund- irnar, sem honum er ætlað meira rúm i gróðri lands- ins í upphafi, auk þess, sem vaxtaraukandi áhrifa hans gætir þá fyr og jafnar. 2. Varasamt er að bera mjög mikið af köfnunárefn- isrikum áburði á smárasléttu og gerist heldw elcki þörf, Ekki svo að skilja, að köfnunarefni í áburði sé beinlínis skaðlegt, en þaó stuðlar mjög að auknum blaðvexti grastegundanna, sem verða þá frekar smár- anum yfirsterkari. 1 nokkur ár hefur verið gerð til- raun með þetta á smárasléttu hjá Ræktunarfélagi Norðurlands. Komið hefur í ljós, að þar sem enginn köfnunarefnisáburður var notaður, er smárinn því sem næst einráður. Þegar bornir voru á 3 sekkir af kalksaltpétri á ha., fékkst blendingur af grasi og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.