Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 49
ði sláttar, þó ástæða sé til, ef gryfjan er aðeins ein. Það er líka allmikið hagræði að gera votheysgryfjumar yfirleitt sem líkastar að stærð og lögun, má þá nota sameiginleg mót fyrir margar giyfjur, en við það skapast leikni í því að koma fyrir mótum og gera gryfjurnar, og að lokum getur þetta fyrirkomulag miðað að því, að meiri festa og öryggi fáist við verk- un votheysins. Fram til þessa hafa gryfjumar verið gerðar með mörgu móti. Úr torfi, torfi og grjóti og steinsteypu. Aflangar, jafnhliða ferhyx-ntar, sex eða áttkantaðar og sívalar og er mesta furða, að engum skuli hafa hugkvæmst að gera þær þríhyrntar! Vafalaust má ger-a sæmilegt vothey í flestum þessum gryfjum, en misjafnlega auðvelt er það, og varla verður um það deilt, að auðveldast er að gera gott vothey í sívölum gxyfjum, það er auðveldast að láta í þær svo vel sé, hitinn verður jafnastur í þeim, heyið sígur jafnast og því minnst hætta á að loft komist niður með veggjun- um, er valdi myglu og skemdum. Við eigum því hik- laust að gera sívalar votheysgryfjur og vil ég þá leggja til, að þær séu hafðar 3. m. i þvermál og dýpt eftir því sem staðhættir leyfa, en helst ekki minni en U m. Mót og gerð gryfjanna. Það sem sérstaklega er haft á móti sívölu gryfjun- um er, að þær verði dýrari en köntuðu gryfjumar, því bæði verði mótin miklu kostnaðarsamari og örð- ugi’a að koma þeim fyrir og svo notist ekki veggir annai-a bygginga. Fyrra atriðið er að sumu leyti byggt á misskilningi, en að sumu leyti algert aukaatriði, þeg- ar um það er að ræða, að nota sömu mótin við margar gryfjur. Hringinn fyrir innri mótin má gera úr 1 ” 4*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.