Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Qupperneq 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Qupperneq 52
54 gryfjugerð, sem tvímælalaust er best og vænta má að gefi vissastan árangur. Um gerð gryfjanna að öðru leyti skal ég vera fá- orður, því bæði getur hún farið mikið eftir staðhátt- um á hverjum stað og er aðallega byggingarfræðilegs eðlis, þó vil ég drepa hér á einstök atriði, sem máli skipta. Sé jarðvegur þéttur, má ef til vill grafa svo ná- kvæmt fyrir gryfjunum, að hægt sé að komast af með einföld mót (innri mót) á þeim hluta gryfjunnar, sem er í jörðu. Sé þessu ekki til að dreifa, en hinsveg- ar nóg af hentugu grjóti við hendina, má steypa neðri hluta gryfjanna þannig, að hafa aðeins innri mót, en púkka með grjóti hringinn í kring bak við mótin, ca. 10 cm. frá þeim. 1 millibilið á milli púkksins og mót- anna er svo rennt sterkri steypu. Að lokum má steypa alla gryfjuna í tvöföldum uppslætti. Sjálfsagt er, að hafa steypuna ávalt það sterka og vandaðá, að hægt sé að sleppa húðun, en láta nægja að kústa gryfj- una innan úr sterku sementsvatni. Sennilega yrði ódýrast og að ýmsu leyti hagkvæm- ast í framtíðinni að steypa steina að vetrinum og hlaða gryfjurnar úr þeim, gætu margir bæir, eða jafnvel heilar sveitir, verið í samvinnu um steinamót og mætti jafnvel steypa steina á einum stað fyrir fleiri nærliggjandi heimili. Sumir telja það til bóta, að veggir gryfjunnar flái aðeins, sé þá minni hætta á, að heyið sígi frá veggjun- um. Eigi hygg ég að þetta sé nauðsynlegt og þar sem það er dálitlum vandkvæðum bundið að fá þennan fláa, sem aðeins má vera örlítill, jafnan, legg eg það til, að veggirnir séu steyptir lóðréttir. Þó gæti verið ágætt, einkum ef gera má ráð fyrir að hlaðið sé heyi upp úr gryfjunni, þegar verið er að fylla hana, eða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.