Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 54

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 54
56 Sé gryfjan ekki inni í hlöðu, þarf sérstakt þak á hana. Þakið má vera mjög einfalt og best er að útbúa það þannig, að auðvelt sé að taka það af meðan látið er í gryfjuna. Ef notaður er flekahringur ofan á gryfjuna þegar látið er í hana, er hægt að fylla hana það vel, að fargið myndi kúf upp af gryfjunni, þegar heyið er fullsigið og nægir þá að þekja gryfjuna með torfi, svo vatn komist ekki niður með veggjunum og þarf þá ekkert þak fyr en fargið er tekið af heyinu og byrjað er að gefa úr gryfjunni, má þá komast af með eitt þak, þó gryfjurnar séu tvær eða fleiri. Hvenær d að gera vothey og hvaða gras er heppilegast til votheysgeröar? Flestir mundu svara fyrri hluta spurningarinnar þannig, að vothey eigi að gera þegar þurheysverkunin bregst og er það að vísu rétt, en við megum þó ekki einvörðungu miða votheysgerðina við veðráttufarið, heldur verðum við einnig að miða hana við þann gróð- ur, er vér framleiðum. Þannig mun flestum bera sam- an um, að hafragras sé sérlega vel fallið til votheys- gerðar, en það er vitanlega vegna þess, að á því stigi sem við sláum grænfóðurhafra, eru þeir mjög safa- ríkir, svo lítt gerlegt þykir að þurka þá. Nú er ein- mitt mjög líkt ástatt um það gras, er við venjulega sláum fyrst, en það er grasið af nýlegum sáðsléttum í góðri rækt, ræktarmestu blettunum í túnunum, rúst- um og hlaðvörpum o. s. frv. Þetta gras er mjög örð- ugt að þurka nema á löngum tíma og með mikilli fyrirhöfn og er því hætt við hrakningi, ef þurkar eru ekki eindregnir og stöðugir. Hér við bætist svo, að þessir blettir spretta mjög fljótt aftur, en háin treðst og spillist, ef fyrri slátturinn hirðist ekki fljótt. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.