Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 55
57 gras er hinsvegar ágætlega fallið til votheysgerðar, safaríkt, þungt í sér og fellur vel saman í gryfjun- um. Það getur því verið stórt hagræði og mikill verka- sparnaður að því, að setja þetta gras í vothey, jafn- vel þótt veðrátta sé sæmilega hagstæð til þurheysverk- unar. Margir vilja helst binda votheysgerðina við háarslátt- inn, en það er ekki alskostar rétt. Fyrri slátturinn má ekki vera háður veðráttufari, heldur einungis sprettunni, ef við sláum ekki grasið á réttu þroska- skeiði, sprettur það úr sér, trénar og tapar verðmæti, geta verið áhöld um, hvort betra sé, að slá og eiga á hættu að taðan hrekist, eða draga sláttinn og láta grasið spretta úr sér, sem auk þess hefur það í för með sér, að háarsprettan verður rýr eða engin. Við getum því oft, með því að taka eitthvað af fyrri slættinum í vothey, hindrað að verðmæti hans fari forgörðum vegna hraknings eða trénunar og jafn- framt bjargað háarsprettunni. Vegna þess að spretta jurtanna er miklu hægari þegar líður á sumarið, er oft hægt að haga háarslætt- inum nokkuð eftir veðráttufari, háin ekki eins þurk- vönd og snemmslegin taða, en í sumum tilfellum ver fallin til votheysgerðar — A.I.V. votheysgerðin þó undanskilin — t. d. þar sem mikill smári er í túnum, en hann kemur altaf mest í ljós í seinni slætti. Mismunandi aðferðir við votheysgerð. Eg mun fara fljótt yfir sögu, hvað votheysgerðina sjálfa áhrærir, en læt nægja að visa til þess, sem aðr- ir hafa skrifað um það efni og þá sérstaklega Halldór Vilhjálmsson, skólastjóri. Eg mun ekki heldur drepa á aðrar aðferðir við votheysgerð, en þær, sem eg sjálf-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.