Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 58

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 58
60 heyhitamæli. Aðferð þessi hefur þann kost, að hægt er að gefa sér góðan tíma við að fylla gryfjuna. Af þeim ástæðum og líka vegna hins tiltölulega háa hita, sígur heyið mikið meðan látið er í gryfjuna og kemur því tiltölulega lítið sig fram, eftir að fargið hefur ver- ið sett á heyið. Gryfjurúmið notast því svo vel, að sjald- an er ástæða til, þegar þessi aðferð er notuð, að taka fargið af síðar meir og bæta í gryfjuna. Heyið getur verkast prýðilega með þessari aðferð og veriö mjög lystugt, en sennilega hefur hún þó meira efnatap í för með sér heldur en kalda aðferðin. Það sem einkum veldur erfiðleikum þegar þessi að- ferð er notuð, er það, að örðugt er að fá hitann nægi- lega jafnan í gryfjunni, vill hitinn oft verða of hár í miðri gryfjunni, áður en hann er nægur út við vegg- ina og stafar þetta vafalaust af því, að veggirnir leiða hitann burtu jafnótt og hann myndast, ber eðli- lega meira á þessu eftir því sem meira af gryfjuveggj- unum er ofanjarðar. Báðar þessar aðferðir byggjast á því, að ákveðnir gerlar breyta nokkrum hluta af kolvetnum jurtanna í sýru, sem varðveitir heyið fi*á skemmdum, og til þess að ná þessu marki þarf því að myndast ákveðin gerð í gryfjunum. A. I. V. Votheysgerðin. Þessi votheysverkun, sem gengur líka undir nafninu »Finska votheysgerðine, er lítið útbreydd hér á landi ennþá, en hún er í því fólg- in, í stórum dráttum, að í stað þess að láta sýruna í heyinu myndast við bakteríugerð af efnum jurtanna sjálfra, er sýra látin í grasið um leið og það er sett í gryfjuna. Við þessa votheysverkun myndast því enginn hiti í gryfjunni og engin gerð. Af þessum á- stæðum er því haldið fram og vafalaust með réttu, að af efnatapið við þessa heyverkun verði hverfandi lítið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.