Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 59

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 59
. I 61 íieynsía mín af þessari heyverkun er sú, að með henni megi takast að gera prýðilegt vothey, en þó geri eg ráð fyrir, að aðferðin muni eiga dálítið örðugt upp- dráttar hér hjá okkur, fyrst um sinn, og skal ég nefna það helsta, er því veldur. 1. Gryfjurnar þarf að fylla og fergja heyið á mjög skömmum tíma — 1—2 dögum, en til þess að geta komið því við, þarf meiri vinnukraft en völ er á yfir- leitt á heimilum hér á landi, nema samvinna sé við- höfð milli tveggja eða fleiri heimila. Þar sem grasið er látið í gryfjuna á svo skömmum tíma, sígur það mikið saman eftir að það hefur verið fergt. Fyrir þessa aðferð henta því best grunnar gryfjur, ca. 2 m. djúpar, sem eru hækkaðar upp með lausum flekum, meðan látið er í gryfjuna. Þegar heyið er sigið niður fyrir flekana, má taka þá burtu og nota þá á aðra gryfju o. s. frv. Dýpri gryfjur en 2 m. geta þó vafa- laust komið að notum við þessa heyverkun, en þá verð- ur að láta í gryfjurnar í tveimur atrennum og fergja í millitíð. Það er að vísu nokkur fyrirhöfn að taka fargið burtu og láta það á aftur, en eins og getið hef- ur verið áður, þá getur slíkt líka komið til greina við venjulega votheysgerð með köldu aðferðinni. 2. Sýran, sem látin er í grasið er nokkuð dýr, kost- ar um 60—70 aura i 100 kg., miðað við þurt hey, en þessi tilkostnaður getur verið fyllilega réttmætur, ef gera má ráð fyrir, að efnatap við þessa heyverkun sé til muna minni en við aðrar þær heyverkunarað- ferðir, sem við notum, enda ekki útilokað, að hann geti lækkað til muna í framtíðinni. 3. Lakast er, að enn sem komið er, eru sýrur þær, sem notaðar eru við þessa heyverkun, fluttar í því á- sigkomulagi, að talsverðrar varúðar þarf að gæta við varðveislu þeirra og notkun, þar til búið er að þynna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.