Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Qupperneq 61

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Qupperneq 61
63 í heystæðuna. Fargið hefur því eftirfarandi þýðingui 1) Það á að þrýsta heyinu saman, en við það tæmist loftið úr heyinu, lífsskilyrði myglusveppanna þverra og hitamyndunin stöðvast. 2) Það á að hindra að loft komist að yfirborði heysins í gryfjunni. Grjót, sem mikið hefur verið notað til að fergja með vothey, uppfyllir fyrra skilyrðið, en ekki það síðara. Sé grjót notað, er því nauðsynlegt að þekja yfirborð heysins, t. d. með blautu torfi, áður en grjót- ið er látið á. Annars tel ég einna best að fergja vot- hey með möl, sm hæfilega mikill leir er í, til þess að fargið geti orðið nokkumveginn þétt. Þarf þá að breiða yfir heyið, áður en fargið er sett á, til þess má nota gamla strigapoka, saltpéturssekki eða torf. Farg þetta má láta á og taka það af í fötum, og er það lítið seinlegra, heldur en þegar um grjót er að ræða, en þetta farg hefur þá kosti, að það er hægt að hafa þrýst- inginn á heyinu mjög jafnan og svo lokar það gryfj- unni alveg loftþétt. Ef sprungur myndast í fargið, eða það losnar frá hliðum gxyfjunnai', meðan heyið er að síga, þarf ekki annað en troða það lítið eitt, þá hrynur mölin ofan í rifurnar og fyllir þær. Venjulega mun hæfilegt, að þetta farg sé um þi metri á þykt. Niðurlag. Eg sé ekki ástæðu til að ræða hér um notkun vot- heysins, því mér er ekki kunnugt um, að hún sé nein- um sérstökum vandkvæðum bundin, ef heyið á annað borð er vel verkað. Eg geri ekki kröfur til þess að hafa komið fram með neinar nýjungar í þessum hugleiðingum mínum, en eg hef, ef til vill, sagt eitt og annað á annan veg en áður hefur verið gert. Eg hefi lagt sérstaka áherslu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.