Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 65

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 65
67 ar til lestrar og fljótt líða úr minni. Engu að síður ei* að finna í þessari skýrslu meira og minna ákveðin svör við ýmsum þeim spurningum, sem hljóta að vakna hjá bóndanum i hinu daglega starfi hans við ræktun jarðarinnar, notkun áburðar o. s. frv. og þar, sem skýrslunni fylgir sérstakt efnisyfirlit, er auðvelt að finna hvert einstakt atriði, sem hún fjallar um. Eg skal nú reyna að skýra þetta nokkru nánar. Unanfama daga hefur Útvarpið birt auglýsingu um verð á tilbúnum áburði. í auglýsingu þessari eru tald- ar 3 tegundir af hreinum köfnunarefnisáburði, Kalk- saltpétur með 15,5% köfnunarefni á kr. 17.40 100 kg. Brennisteinssúrt ammoniak með 20,6% köfnunarefni á kr. 17.40 100 kg. og Kalkammonsaltpétur með 20,5% köfnunarefni á kr. 20.00 100 kg. Miðað við köfnunar- efnisinnihald er Brennisteinssúra ammoniakið lang ó- dýrast en Kalksaltpéturinn dýrastur. En er nú köfn- unarefnið jafn verðmætt í þessum áburðartegundum ? Hvað segja tilraunimar? í efnisyfirlitinu á bls. 96, í Ársriti Rf. Nl. 1933, finnum við: Samanburð á mismunandi tegundum köfnunarefnisáburðar, undir kafla A. II. lið 3a og sjá- um, að niðurstöður þessara tilrauna er að finna á bls. 39—41. Ef við svo athugum töfluna neðst á bls. 40, sjáum við, að eftir 5 ára samanburð hefur gildistala Brennisteinssúrs ammoniaks orðið 106.3, þegar kalk- saltpétur er settur sem 100, með öðrum orðum: Brennisteinssúra ammoniakið hefur gefið heldur betri árangur en kalksaltpéturinn. Taflan á bls. 39, sem líka er frá 5 ára tilraun, sýnir hinsvegar, að í þeirri tilraun hefir Brennisteinssúra ammoniakið reynst dá- lítið lakara en Noregssaltpétur. Sú ályktun, sem dreg- in er af þessum tilraunum og finst efst á síðu 41, hljóðar þannnig: 5*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.