Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 69

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 69
71 til þess að gefa bændum þann afrakstur, er þeir þörfn- uðust, svo að þeir gætu hætt að nytja óræktarland. Afturför og kyrstaða í nýræktinni er því yfirvofandi, ef ekkert er að gert. — Sambandinu er það ljóst, að það þarf mikið átak til að kippa þessu í sæmilegt horf. Reynslan ein sker úr því, hvort sambandinu tekst að vekja þann áhuga og skilning hjá bændum, á þessu mikilsverða máli, sem er nauðsynlegur, til þess að góður árangur fáist. Fjárhagur sambandsins er nú kominn í það horf, að sambandið hefur í byrjun hvers árs nægilegt hand- bært fé, þ. e. um 6 þúsund krónur, til allra ársútgjalda þess. Búnaðarfélag íslands hefur, eins og s. 1. ár, veitt sambandinu aukastyrk að upphæð kr. 1875.00. Styrk- ur þessi hefur gert sambandinu kleyft að snúa sér að fleiri verkefnum en ella hefði orðið, og þá sérstaklega beita sér fyrir nýjungum á sviði búnaðarins, sem ella hefði ekki verið hreyft að sinni. Sambandsstjómin væntir þvi þess, að styrkur þessi verði ekki látinn niður falla fyrst um sinn. Starfsemi sambandsins á þessu ári, má skifta í þessa aðalþætti: 1. BÆTT ÁBURÐARHIRÐING. a. Flekamót. Sambandið keypti við í og lét smíða flekamót, til afnota við byggingu á safnþróm og haug- húsum, í 7 búnaðarfélögum. Alls voru smíðuð 9 fleka- mót, er kostuðu tæpar 1000 krónur, voru þau síðan afhent viðkomandi búnaðarfélögum, til eignar og um- ráða, endurgjaldslaust, gegn þeirri kvöð að halda þeim við og endumýja þau, er þörf gerðist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.