Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 70
72 b. Leiöbeining og verhstjórn. Þá lagði sambandið til ókeypis verkstjóra, Pál Jón- asson frá Hróarsdal, til þess að leiðbeina félagsmönn- um á vesturhelmingi sambandssvæðisins, um gerð safnþróa og haughúsa, setja niður flekamótin, og hafa á hendi umsjón með steypunni. Alls sá hann um bygg- ingu á 15 safnþróm og haughúsum, og hefðu orðið mun fleiri, ef vorið hefði ekki verið jafn kalt og óhag- stætt sem raun varð á, svo að seint varð byrjað, og margir hættu við að byggja, er óskað höfðu aðstoðar. Þetta ár verður að skoðast sem tilraunaár á þessu sviði, og reynslan hefur sýnt, að sumt hefði mátt bet- ur fara. — Þrátt fyrir þetta hefur árangurinn orðið sá, að dagsverkatalan í haughúsum og safnþróm hef- ur hækkað úr 388 dagsverkum 1933, upp í 2316 dags- verk á yfirstandandi ári, eða rúmlega fimmfaldast, gefur þetta von um góðan árangur er fram líða stund- ir. —• 2. EFLING GARÐRÆKTAR. Eins og drepið hefur verið á, hefur sambandið þeg- ar á þessu ári, dregið úr starfsemi sinni á þessu sviði. Ráðunautur sambandsins, Vigfús Helgason, hefur nú tekið að sér að sjá bændum á sambandssvæðinu fyrir alt að 30 tn. árlega af góðum útsæðiskartöflum og ann- aðist hann það síðastliðið vor sambandinu að kostnað- arlaúsu. Sambandið útbýtti gefins, eins og undanfarin ár, miklu af gulrófna- og fóðurrófnafræi, á sambands- svæðinu. Loks útvegaði sambandið garðyrkjuáhöld (ýmiskonar handverkfæri) fyrir rúmar 850 krónur, og veitti styrk til kaupanna, er nam samtals um 480 krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.