Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 72

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Page 72
74 II. Skýrsla trúnaðarmanns. Starfsemi mín var í öllum höfuðdráttum sú sama og undanfarin ár, og læt ég fylgja hér með útdrátt úr búnaðarskýrslunum, sem sýnir jarðabótaframkvæmdir hvers búnaðarfélags, ásamt heildarjarðabótum í allri sýslunni. Við samanburð á þessa árs skýrslu við til- svarandi skýrslu árinu áður, sést, að jarðabæturnar hafa aukist allmikið. Er þá einkum áberandi, hvað bygging áburðarhúsa og safnþróa hefur aukist, sem stafar meðfram af aðstoð búnaðarsambandsins við framkvæmd þeirra jarðabóta. — Jarðabætur mega yf- irleitt teljast vel unnar og allvíða ágætlega. Það sem ég tel mest ábótavant er það, að allvíða er landið tætt og unnið jafnframt og landið er framræst og sum- staðar kemur framræslan á eftir. Þetta er vitanlega alveg öfug aðferð, sem þeir bændur, sem láta þannig vinna, baka sér stórtjón með. Stafar þetta vitanlega af fólkseklu og of lágum styrk til framræslunnar sam- anborið við aðrar jarðabætur. Mál þetta þarf því einkum að takast til meðferðar af búnaðarsambandinu hin næstu ár, svo að þessu verði kipt í lag hið bráð- asta. — Á árinu hafa verið keyptar af mér 18 tn. af útsæði á sambandssvæðinu og ennfremur hef ég út- býtt gulrófnaplöntum, til þeirra, sem þess hafa óskað. í skýrslu síðastliðins árs gat ég um, að ég hefði gert ráðstafanir til tilrauna í komrækt. Var sú tilraun framkvæmd á Hólum með þeim árangri, að bygg fékst fullþroskað en hafrar ekki. En kominu var seint sáð, undir maílok, og því ekki að búast við mik- illi sprettu. Þessi tilraun sýnir það, að vel getur borg- að sig fyrir bændur, að sá komi í dálítinn reit og nota uppskeruna til fóðurs handa alifuglum og öðrum búfénaði. Vigfús Helyason,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.