Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 74

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Síða 74
76 ///. Aðalfundargerð 1934. Árið 1934, þann 16. marz, var aðalfundur Búnaðar- sambands Skagfirðinga settur og haldinn á Sauðár- króki, að undangengnu fundarboði. Formaður sambandsins, Jón Konráðsson hreppstjóri í Bæ, setti fundinn og bauð fulltrúa velkomna. Til fundarstjóra tilnefndi formaður Gísla Sigurðsson hreppstjóra á Víðivöllum, og var það samþykt. Hann nefndi til ritara þá Stefán Vagnsson á Hjaltastöðum og Jón Jónsson, Hofi. Áður en gengið var til dagskrár, var svohljóðandi tillaga frá formanni sambandsins borin upp og sam- þykt í einu hljóði: »Með því að nú koma fleiri kosnir fulltrúar frá sumum búnaðarfélögum, en gert er ráð fyrir að þau megi senda, samkvæmt meðlimaskrá reikningshaldara, fyrir s. 1. ár, þá samþykkir fundurinn, að þessir menn fái nú sæti á fundinum með öllum fundarréttindum. En framvegis sé stjórnum búnaðarfélaganna skylt að tilkynna til formanns búnaðarsambands fyrir 1. des. ár hvert um félagatölu«. Auk formanns, sem áður er nefndur, voru allir stjórnarnefndarmenn sambandsins mættir, þeir: Sig- urður Sigurðsson sýslumaður, Sigurður Þórðarson hreppstjóri, Nautabúi, Jón Sigurðsson hreppstjóri, Reynistað og Steingrímur Steinþórsson skólastjóri, Hólum, svo og ráðunautur sambandsins, Vigfús Helga- son kennari, en auk þeirra eftirtaldir fulltrúar frá búnaðarfélögum: Frá Búnaðarfélagi Holtshrepps: Jón Guðmundsson, Móafelli og Páll Sigurðsson, Lundi. Frá Búnaðarfélagi Haganeshrepps: sr. Guðmundur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.