Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Blaðsíða 76
78 Frá Búnaðarfélagi Skarðshrepps: Jón Björnsson, Heiði. Frá Búnaðarfélagi Skefilsstaðahrepps: sr. Arnór Ámason, Hvammi og Sölvi Guðmundsson, Skíðastöð- um. — Nokkrar umræður urðu um fulltrúakosningu í ýms- um búnaðarfélögunum, að þessu sinni. En að þeim loknum var gengið til dagskrár þannig: 1. Skýrsla formanns um starf sambandsins á árinu. Formaður gat þess, að allítarleg skýrsla um starf sam- bandsins væri birt í Ársriti Ræktunarfélags Norður- lands þ. á. og vísaði til hennar. Auk þess gat hann um, að enn sem fyr hefði aðaláherslan verið lögð á garðræktina, með því meðal annars, að ráða 3 stúlkur til leiðbeininga, og styrkja ríflega kaup garðyrkju- verkfæra. Þetta hefði borið þann árangur, að enn hefði jarðeplauppskeran aukist um helming frá árinu áður (1932). Vigfúsi Helgasyni ráðunaut hafði verið veittur styrkur til að koma upp geymsluhúsi fyrir kartöflur, gegn því, að hann hefði útsæðiskartöflur til sölu á sambandssvæðinu á næstk. vori. Þá gat hann þess, að Búnaðarfélag íslands hefði veitt sambandinu aukastyrk, 1875 krónur, með þeim skilyrðum, að sambandið notaði það fé til nýrra og gagnlegra framkvæmda. Styrknum hafði verið varið m. a. til þess að styrkja Pál Jónasson frá Hróai*sdal til þess að læra skinnasút- un, steinasteypu og pípugerð. Einnig hefði sambandið keypt steinamót til notkunar á sambandssvæðinu o. fl. sem til nýmæla heyrði. 2. Lagðir fram og lesnir upp reikningar sambands- ins fyrir árið 1933, endurskoðaðir og án athugasemda. Skýrði formaður reikningana ítarlega lið fyrir lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.