Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 89

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1934, Side 89
91 og veittur styrkur á 58 tunnur af útsæði. Útsæðið allt var fengið hjá Ræktunarfélagi Norðurlands og var aðallega Up to date, Skán og Great scot. Sauðfjárrækt. — Veittur hefur verið styrkur til sauðfjárræktarbúsins á Þórustöðum að upphæð kr. 100.00. Búreikningar. —Sambandið hefur reynt að fá menn til að færa búreikninga og útbýtt nokkurum búreikn- ingaformum ókeypis í því augnamiði, hafa um 10 bændur fengið form og leiðbeiningar við færslu þeirra á þessu ári, en einhverjir þeirra munu þó hafa gefist upp á árinu. Hefur þessi viðleitni sambandsins ennþá borið lítinn árangur, því fáir þora að leggja út í bú- reikningafærslu, en örðugt að koma við nægilegum leiðbeiningum og aðstoð, þar sem þeir, er búreikning- ana færa, eru dreifðir um alt sambandssvæðið. Fyrirlestrar og námskeið. — Sambandið gekst fyrir því, að 3 bændanámskeið voru haldin á sambandssvæð- inu síðastliðinn vetur og naut til þess stuðnings Bún- aðarfélags íslands og Sambands ísl. samvinnufélaga, sem sendu á þessi námskeið þá ráðunautana Árna G. Eylands og Pálma Einarsson. Aðalnámskeiðið var haldið á Akureyri og stóð það í 4 daga, hafði sam- bandið bíla í förum til að flytja fólk frá og til fund- arstaðar daglega. Annað 2ja daga námskeið var hald- ið á Grenivík og það þriðja í Svarfaðardal, er einnig stóð í tvo daga. Á námskeiðum þessum voru flutt yfir 40 erindi. Auk ráðunautanna var formaður sambands- ins á öllum námskeiðunum og flutti þar erindi og enn- fremur fluttu erindi á námskeiðinu á Akureyri Stein- dór Steindórsson mentaskólakennari og Björn Símon- arson ráðunautur sambandsins. Yfirleitt voru nám- skeiðin vel sótt, þó hömluðu vatnavextir aðsókn á námskeiðið í Svarfaðardal.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.