Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 3

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 3
5 hið sama hvervetna við meðalskilyrði. Luku fundarmenn lofsorði á sýninguna, sem var hin fegursta. Þegar fundarmenn höfðu litið á sýninguna, var horfið heim í fundarsal, og fundur settur á ný. Var þá tekið til á ný að ræða fjárhagsáætlunina. Framsögu nefndarinnar hafði Gunnlaugur Gíslason. Lagði nefndin einróma til að áætlun stjórnarinnar yrði samþykkt. í sambandi við áætlunina gerði framkvæmdastjóri stuttlega grein fyrir Minningarsjóði Stefáns Stefánssonar skólameistara. Var síðan gengið til atkvæða og samþykkt svohljóðandi FJÁRHAGSÁÆTLUN Ræktunarfélags Norðurlands fyrir árið 1942. T e k j u r: 1. Tilraunastöðin ...................... kr. 15000,00 2. Kúabúið.............................. — 24000,00 3. Leiga af löndum...................... — 1000,00 4. Æfifélagatillög...................... — 200,00 5. Styrkur úr ríkissjóði ............... — 19000,00 6. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands .... — 2000,00 7. Af vöxtum æfifélagasjóðs ............ — 830.00 8. Af vöxtum Gjafasjóðs M. Jónssonar . . — 290,00 9. Af vöxtum Búnaðarsjóðs Norðuramtsins — 340,00 10. Frá búnaðarsamb. til útgáfu ársrits . . — 500,00 11. Ýmsar tekjur ........................ — 80,00 Samtals kr. 63240,00 G j ö 1 d: 1. Vextir og afborganir .............. kr. 2000,00 2. Tilraunastöðin .................... — 22000,00 3. Kúabúið ........................... — 22000,00 Flyt kr. 46000,00

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.