Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 4
6 Fluttar kr. 46000,00 4. Framkvæmdastjórn og skrifstofa .... — 9000,00 5. Viðhald húsa og endurbætur......... — 2000,00 6. Ársritið........................... — 3000,00 7. Æfifélagatillög.................... — 200,00 8. Námsskeiðið ....................... — 1000,00 9. Efnarannsóknir .................... — 340,00 10. Áhöld og viðgerðir ............... — 1200,00 11. Ýms útgjöld........................ — 500,00 Samtals kr. 63240,00 Áður en umræður hófust um fjárhagsáætlunina bætt- ist við nýr fulltrúi frá Æfifélagadeild Akureyrar: Árni Jóhannsson. 4. Framkvæmdastjóri flutti langt og fróðlegt erindi um áburðartilraunir og tilraunir til að verja kálplöntur gegn árásum kálflugunnar. Fundarstjóri þakkaði erindið nokkrum orðum. 5. Kosningar. a. Kosinn einn maður í stjórn til þriggja ára í stað Jak- obs Karlssonar. Kosinn var Jakob Karlsson með 9 atkv. b. Kosnir endurskoðendur til eins árs: Davíð Jónsson á Kroppi og Flólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili, báðir endurkosnir í einu hljóði. Fundargerð lesin upp og samþykkt. Fundi slitið. Sig. E. Hlíðar. Stefán Árnason. Steindór Steindórsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.