Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 7

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Qupperneq 7
9 Fluttar kr. 50000,00 3. Leiga af löndum ...................... — 1000,00 4. Æfifélagatillög ..................... — 200,00 5. Styrkur úr ríkissjóði ............... — 26000,00 6. Styrkur úr Búnaðarfél. íslands..... — 4000,00 7. Af vöxtum Æfifélagasjóðs ............ — 850,00 8. Af vöxtum Gjafasjóðs M. Jónssonar . . — 300,00 9. Af vöxtum Búnaðarsj. Norðuramtsins — 340,00 10. Frá búnaðarsamböndum til útg. ársrits — 500,00 11. Ýmsar tekjur......................... — 100,00 Samtals kr. 83290,00 G j ö 1 d: 1. Vextir og afborganir ............... kr. 3000,00 2. Tilraunastöðin...................... — 30000,00 3. Kúabúið ............................ - 25000,00 4. Framkvæmdastjórn og skrifstofa...... — 15000,00 5. Viðhald húsa og endurbætur.......... — 3000,00 6. Ársritið ........................... — 3500,00 7. Æfifélagatillög .................... — 200,00 8. Námskeið ........................... — 1000,00 9. Efnarannsóknir ..................... — 340,00 10. Áhöld og viðgerðir ................ — 2000,00 11. Ýms útgjöld ....................... — 250,00 Samtals kr. 83290,00 í fundarhléinu bættist í hóp fulltrúanna Steindór Steindórsson kennari frá Æfifélagadeild Akureyrar. 4. Út af umræðum um væntanlega samninga við ríkis- stjóm um tilraunastarfsemi félagsins var svohljóðandi tillaga samþykkt með öllum greiddum atkvæðum: „Aðalfundur Ræktunarfélags Norðurlands heimilar

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.