Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 8

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 8
10 framkvæmdastjóra, í samráði við stjórn félagsins, að gera samninga fyrir liönd félagsins við ríkisstjórnina um til- raunastarfsemi á vegum félagsins samkv. lögum nr. 64 frá 7. maí 1940“. 5. Kosningar: a. Sigurður E. Hlíðar endurkosinn í félagsstjórn til næstu þriggja ára í einu hljóði. b. Endurskoðendur endurkosnir til eins árs þeir Davíð Jónsson á Kroppi og Hólmgeir Þorsteinsson á Hrafnagili. Fundarbók lesin upp og samþykkt. Fundi slitið. Sig. E. Hlíðar. Konráð Vilhjálmsson. Arni Jóhannsson.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.