Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 16

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 16
18 1. Samanburður d þvi að bera hland a að hausti, vetri, vori og milli sldtta. (Uppskera í 100 kg. heys af ha.) V a x t a r a u k i Ekkert Haust- Vetrar- Vor- Milli Milli Ar hland breitt breitt breitt slátta haust vetur vor slátta 1939 44,8 68,8 44,4 76,4 68,0 24,0 -h0,4 31,6 23,2 1940 38,8 65,2 58,6 58,2 59,4 26,4 19,8 19,4 20,6 1941 35,2 69,2 57,2 65,6 70,8 34,0 22,0 30,4 35,6 1942 48,4 77,6 77,6 75,6 79,2 29,2 29,2 27,2 30,8 Meðaltal 41,8 70,2 59,5 69,0 69,4 28,4 17,7 27,2 27,6 Áburðarmagnið er 10 tonn á ha. Að meðaltali virðist árangurinn mjög líkur, hvort sem hlandið er borið á á haustin, vorin eða milli slátta, en vetrarbreiðslan er lang ótryggust. Ymislegt bendir til þess, að haustbreiðslan sé öruggust. 2. Samanburður á haust-, vetrar- og vorbreiðslu d rnykju. Engin Haust- Vetrar- Vor- Vaxtarauki Ar mykja breidd breidd breidd haust vetur vor 1939 38,5 63,5 51,5 51,5 25,0 13,0 13,0 1940 31,3 57,5 55,5 52,3 26,2 24,2 21,0 1941 27,5 64,5 56,5 62,0 37,0 29,0 34,5 1942 35,5 79,0 72,5 77,5 43,5 37,0 42,0 Meðaltal 33,2 66,1 59,0 60,8 32,9 25,8 27,6 Áburðarmagnið er 30 tonn af mykju á ha. Uppskera í 100 kg. heyhestum af ha. Haustbreiðslan hefur greinilega yfirburði öll árin, en vetrarbreiðslan gefur lakasta raun.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.