Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 19

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 19
21 6. Samanburður d kartöflum. Það er búið að gera samanburð á mesta fjölda af kart- öfluafbrigðum hér í stöðinni. Síðustu árin hefur þessum samanburði verið hagað þannig, að tegundirnar hafa ver- ið flokkaðar í snemmvaxnar og seinvaxnar tegundir. í hvorum flokki hafa svo verið valin tvö afbrigði sem mæli- kvarði, Skdn og Gullauga í fyrrnefnda flokknum, en Up to date og Urval úr rauðum islenzkum í þeim síðar- nefnda. Tegundirnar hafa ekki verið metnar eftir upp- skerunni einni, heldur líka eftir því, hve mikil nothæf uppskera er eftir, þegar smælki (kartöflur undir 20 gr.) eru dregnar frá og svo eftir þurefni. Að lokum er svo mikið tillit tekið til bragðgæða, sem tivorki verða mæld né vegin. Þær tegundir, sem nokkurra ára reynsla sýnir að ekki standa mælikvarðategundunum á sporði, eru dæmdar ó- alandi og óferjandi. Hér kemur svo tafla, sem sýnir reynslu nokkurra kart- öflutegunda í nokkur ár. Uppskeran talin í 100 kg. af ha. Up to date Rauðar úrval Rauðar óvaldar GularAkureyrar Not- Þur- Not- Þur- Not- Þur- Not- Þur- Ar Als hæf efni Als hæf efni Als hæf efni Als hæf efni 1939 355 345 53,6 317 305 55,5 280 250 49,0 286 263 44,1 1910 117 108 13,5 99 72 15,0 81 45 11,9 115 87 15,7 1941 317 315 43,7 307 292 50,3 262 240 44,8 309 293 49,7 1942 147 130 14,1 170 134 22.4 147 106 19,1 217 191 23,7 Meðalt. 234 225 31.2 223 201 35,8 193 160 31,2 232 209 33,3 Hlutf. 100,0 100,0 100,0 95,3 89,3 114,7 82,5 71.1 100,0 99,1 92,9 106,7 Skán Gullauga Great Scot Arron pilot Not- Þur- Not- Þur- Not- Þur- Not- Þur- Ar Als hæf efni Als hæf efni Als hæf efni Als hæf efni 1939 253 240 45,2 294 282 59,0 238 227 46,8 225 216 38.5 1940 121 109 15,9 105 96 17.7 131 107 18,5 112 103 14,1 1941 290 281 40,9 280 271 45,3 161 152 26,4 114 110 16,1 Meðalt. 221 210 34,0 226 216 40.7 177 162 30,6 150 143 22,9 Hlutf. 100,0 100,0 100,0 102,3 102,9 119,7 80.1 77,1 90,0 67,9 68,1 67,4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.