Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 44

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 44
46 Við höfum gert brýrnar á þann hátt, sem hér verður lýst: Fyrst er stungið upp úr brúarstæðinu, báðum skurð- bökkum, það djúpt niður, að jafnt verði skurðbotnin- um. Er stungið lóðrétt niður ög mokað upp á bakkana, þar til fenginn er ferhyrndur grunnur hér um bil 4 sinnum 1,7 m. eða 60 sm. út frá skurðbotni hvoru megin. Hér er gengið út frá, að skurðbotninn sé 50 sm. á breidd. I hleðsluna eru stungnir hnausar, 20x60 sm., eða 1x3 spaðastungur. Eru þeir lagðir í hleðsluna þannig, að endinn veit að ræsinu og graskanturinn að þeim hnaus, er síðast var lagður. Þegar lokið er að hlaða neðstu lögin báðum megin við ræsið, er byrjað að leggja næstu lög þeirn megin frá, sem endað var á þeim neðstu og svo koll af kolli eins og í venjulegri vegghleðslu. Skorið er eftir snúru af hnausaendunum við ræsið, svo það verði sem sléttast innan og eru hleðslurnar látnar slúta hvor móti annari, svo að ræsið smáþrengist, uns það lokast að fullu — hnausarnir mætast. Fer það eftir dýpt skurðanna, hvort ræsinu er lokað með 4., 5. eða 6. hnausaröð.-Þá er að síðustu lagt eitt lag ofan á þannig, að miðja hnaus- anna hvíli yfir miðju ræsi, og er því næst mokað mold að hnausunum til beggja enda. Gott er að þekja yfir með torfi eða þökum, þar sem ekki á betur við að bera möl ofan á. Séu hnausarnir hafðir breiðari en hér er gert ráð fyrir, er betra að láta graskant þeirra snúa niður í hleðsl- unni. Nauðsynlegt er að vanda vel hliðarhleðsluna á brúnni, og hafa nægilegan fláa, einkum ef jarðvegur er ekki vel þéttur. Best er að láta graskanta ystu hnausanna mynda íláann, eins og í vegkanti. Þó hér sé gert ráð fyrir, að botnbreidd ræsisins sé 50 sm., eða sama breidd og á skurðbotninum, þá má hún vera breytileg 35—70 sm., eftir því hve mikið vatnsmagn skurðurinn þarf að flytja. Hér er einnig gert ráð fyrir, að brúin sé 3 m. á breidd og grunnur hennar 4 m. Þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.