Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 49

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Page 49
51 Síðastliðið sumar mældi ég túnþýfi í nokkrum hrepp- um, og mun þeim mælingum eiga að verða lokið á næsta sumri. Akureyri, 19. desember 1942. Eyvindur Jónsson. II. AÐALFUNDARGERÐ Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1942 (útdráttur). Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var hald- inn á Akureyri dagana 28. og 29. jan. 1942. Fundinn sátu, auk stjórnar og starfsmanns, þessir fulltrúar frá búnaðarfélögum: Bf. Hríseyjar: Oddur Ágústsson, Ystabæ. Bf. Arskógshrepps: Kristján E. Kristjánsson, Hellu. Bf. Arnarneshrepps: Halldór Ólafsson, Búlandi. Bf. Skriðuhrepps: Stefán Árnason, Stóra-Dunhaga. Bf. Glæsibæjarhrepps: Stefán Sigurjónsson, Blómsturvöllum. Bf. Akureyrar: Ármann Dalmannsson, Akureyri. Bf. Hrafnagilshrepps: Halldór Guðlaugsson, Hvammi. Bf. Saurbæjarhrepps: Pálmi J. Þórðarson, Gnúpufelli. Bf. Öngulsstaðahrepps: Björn Jóhannsson, Syðra-Laugalandi. Bf. Svalbarðsstrandar: Sævaldur Valdemarsson, Sigluvík. 4*

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.