Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 52

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Blaðsíða 52
54 Áætluninni fylgdu þessar tillögur, sem allar voru sam- þykkatr með samhljóða atkvæðum: a. I sambandi við styrkveitingu til Skógræktarfélags Eyjafjarðar tekur fundurinn það fram, að hann áætlar styrkinn svo háan að þessu sinni, með tilliti til þess, að félagið styrki Skógræktarfélag Svarfdæla til að koma á fót uppeldisstöð fyrir trjáplöntur. b. Fundurinn samþykkir að leyfa stjórninni að færa fé milli liða á gjaldahlið fjárhagsáætlunar, ef þörf krefur vegna þeirra umsókna, er fram kunna að koma. c. Fundurinn heimilar stjórninni að kaupa skuldabréf eða lána gegn góðri tryggingu alt að helmingi af lausu fé sambandsins, fáist töluvert hærri vextir en bankinn greiðir. 6. Frá allsherjarnefnd komu þessar tillögur og voru samþyktar með samhljóða atkvæðum: a. Út af tillögum frá Búnaðarfélagi Svarfdæla til B. S. E. samþykkir fundurinn, að fela sambandsstjórninni að senda tillögurnar heim til búnaðarfélaganna til umsagn- ar, og séu ályktanir félaganna komnar til stjórnar sam- bandsins fyrir næsta aðalfund þess. b. Út af þingsályktunartillögu um liúsnæðismál B. F. í., samþykkir fundurinn að frestað sé fullnaðarafgreiðslu þessa máls, þar eð næsti aðalfundur B. S. E. verður hald- inn áður en næsta reglulegt Búnaðarþing hefst 1943, en þá er gert ráð fyrir að undirtektir búnaðarsambandanna séu fyrir hendi. 7. Kosning á tveimur aðalþingmönnum og tveimur varaþingmönnunt á búnaðarþing næsta kjörtímabil. Að- eins einn listi kom fram, og voru á honum þessir menn: Aðalfulltrúi: Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri, Ak- ureyri. Varamaður hans: Gunnlaugur Gíslason, Sökku. Aðalfultrúi: Hólmgeir Þorsteinsson, Hrafnagili. Varamaður hans: Kristján E. Kristjánsson, Hellu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.