Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 53

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1941, Side 53
55 Listinn var undirritaður af 8 fulltrúum. Lýsti formaður sambandsins framanskráða menn rétt kjörna fultrúa á Búnaðarþing næsta kjörtímabil. 8. Ólafur Jónsson las upp bréf frá B. F. í. viðvíkjandi leiðbeiningum um rafvirkjun. 9. Björn Jóhannsson skýrði frá störfum mæðiveiki- nefndar þeirrar, er starfar hér í héraðinu. 10. Kosningar: Ólafur Jónsson endurkosinn í stjórn til næstu þriggja ára. Endurskoðendur endurkosnir, þeir Davíð Jónsson, Kroppi og Stefán Stefánsson, Svalbarði. 11. Fundargerð lesin upp og samþykkt. III. REIKNINGAR Búnaðarsambands Eyjafjarðar 1941. Aðalreikningur. Tekjur: 1. Yfirfært frá fyrra ári: Skuld Nautgriparæktarfélagsins ......... kr. 1200,00 Skuld Eyvindar Jónssonar................ — 108,63 Innstæða í sparisjóði .................. — 9945,13 í sjóði hjá gjaldkera .................. — 1529,23 2. Styrkur frá Búnaðarfélagi íslands....... — 7120,00 3. Styrkur úr sýslusjóði ................. — 600,00 4. Mælingagjöld .......................... — 1384,00 5. Árstillög ............................. - 150,00 6. Vextir ......................... — 267,15 Samtals kr. 22304,14

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.