Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 63
66
TAFLA 1. Fitu % mjólkur
og að meðaltali á félagssvæði S. N. E.
Ár Nf. Grýtu- bakka- hrepps Nf. Svalbarðs- strandar- hrepps Nf. Onguls- staða- hrepps Nf. Saur- bæjar- hrepps Nf. Hrafna- gils- hrepps
1954 3.81 3.78 3.71 3.65 3.74
1955 3.88 3.88 3.77 3.77 3.80
1956 382 3.80 3.78 3.73 3.80
1957 3.74 3.79 3.82 3.74 3.82
1958 3.72 3.72 3.77 3.68 3.81
1959 3.78 3.81 3.77 3.79 3.75
1960 3.67 3.79 3.72 3.70 3.76
1961 3.80 3.73 3.73 3.75 3.83
1962 3.83 389 3.94 3.84 3.95
1963 3.91 4.04 3.96 3.85 3.95
1964 3.88 3.97 3.97 3.87 3.98
1965 3.91 4.09 4.06 3.91 4.04
Meðaltal 1957-1959 3.75 3.77 3.79 3.74 3.79
Meðaltal 1963-1965 3.90 4.03 4.00 3.88 3.99
Mismunur 0.15 0.26 0.21 0.14 0.20
Þegar litið er á töflu 1 dylst ekki, að mjólkurfita hjá
skýrslufærðum kúm, á félagssvæði S. N. E., hefur aukizt all-
verulega á því tímabili, sem taflan nær yfir, og sé betur að
gætt, sést, að aukningin hefur einkunr orðið eftir 1960. Það
er líka augljóst, að hér er ekki um venjulegar árferðissveifl-
ur að ræða. Meðalfita árin 1957—’59 hefur verið 3.76% en
1963—'65 er hún 3.97% og nemur aukningin 0.21% minnst.
Sennilega er aukningin nokkru meiri, því fitu % virðist
67
í nautgriparæktarfélögunum
1945—1965, samkvæmt mjólkurskýrslum.
Nf. Akur- eyrar Nf. Glæsi- bæjar- hrepps Nf. Öxn- dæla Nf. Arnar- ness- og Skriðu- hrepps Nf. Arskógs- strandar Nf. Svarf- aðar- dals Meðal- tal
3.75 3.72 3.76 3.78 3.71 3.72
3.92 3.89 3.88 3.94 3.78 3.83
3.76 3.73 3.84 3.93 3.76 3.78
3.74 3.69 3.79 3.85 3.68 3.76
3.82 3.77 3.69 3.77 3.91 3.74 3.76
3.87 3.74 3.73 3.76 3.92 3.67 3.76
3.83 3.75 3.71 3.79 3.84 3.69 3.74
3.92 3.74 3.72 3.82 3.90 3.73 3.78
3.97 3.90 3.87 3.92 3.97 3.86 3.90
3.99 4.00 3.88 3.96 4.06 3.92 3.95
3.93 4.00 3.88 3.93 3.96 3.90 3.94
4.05 4.08 3.93 4.02 4.02 3.92 4.01
3.81 3.73 3.71 3.77 3.89 3.70 3.76
3.99 4.03 3.90 3.97 4.01 3.91 3.97
0.18 0.30 0.19 0.20 0.12 0.21 0.21
jafnt stígandi. Hún gæti því verið allt að 0.25% á þessu
tímabili.
Spurningin verður nú: Að hve miklu leyti hefur pessi
aukning mjólkurfitunnar orðið vegna fóðrunar og hirðing-
ar annars vegar og kynbóta hins vegar?
Svo vel vill til, að það virðist völ á tiltölulega auðveldri
og einfaldri aðferð til að greina þetta sundur.
Þegar teknar ern allar þær kýr á skýrslur, sem hafa mjólk-