Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 71

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Side 71
margir þeirra þurfa að lifa til skiptis á tveimur eða fleiri ólíkum plöntutegunum, til að geta fullkomnað sinn lífs- feril. Alkunnugt fyrirbæri er kornryðsveppurinn (Puccinia gra- minis), sem einnig vex á mörgum öðrum grastegundum. Hann vex til skiptis á grasinu og Berberis-runnanum. F.ftir að þetta var uppgötvað hefur Berberis að mestu verið út- rýmt úr kornræktarlöndum Evrópu. I seinni tíð hafa menn þó tekið eftir því, að sveppurinn getur sleppt Berberis-runn- anum úr hringrásinni og „stytt sér þannig leið“ milli korn- plantnanna. Virðist mega kenna þetta að einhverju leyti mildum vetrum, sem algengir hafa verið í Evrópu í seinni tíð. Svipaða sögu er að segja með sjálft birkiryðið (Melamp- soridium betulinum (Pers.) Klebh.). Um aldamótin síðustu komust fræðimenn í Evrópu að því, að hið svonefnda skál- stig (æsidie) birkiryðsveppsins er að finna á lerki (Larix). Brátt kom þó í Ijós, að birkiryðið finnst einnig á þeim land- svæðum, sem lerki vex ekki, og hefur ekki vaxið um langan aldur, eins og t. d. nyrzt í Skandinavíu. Birkiryðsveppurinn hlaut því að geta stytt sér leið. Árið 1903 birtist yfirlit E. Rostrups, sveppafræðings, um íslenzka sveppi. Er það byggt á söfnunarstarfi Ólafs Davíðs- sonar, Helga Jónssonar og fleiri, og auk þess sem Rostrup fór í gegnum öll söfn af íslenzkum háplöntum í Kaupmanna- höfn. Upptalning Rostrups á sníkjusveppunum er því til- tölulega fullkomin, en ekki getur hann birkiryðsveppsins á þeim lista. Hefur hann því naumast verið algengur hér á árunum fyrir aldamótin og líklegra að hann hafi ekki ver- ið hér til. Á íslandi er birkiryðsins fyrst getið af Paul Larsen í riti hans um íslenzka sveppi í Botany of lceland (1932), en Lar- sen ferðaðist hér árið 1922 og er það því sennilega fundarár sveppsins. í.arsen getur sveppsins á ungplöntum í uppeldis- stöðinni á Hallormsstað, en ekki frá öðrum stöðum. Bendir það til þess, að sveppurinn hafi þá verið mjög sjaldgæfur. Innflutningur erlendra trjátegunda til Akureyrar, Hall-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.