Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 22

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 22
24 sé tvöfaldað úr 153 kg/ha P upp í 306 kg/ha P, hvort sem borið er á í einu lagi eins og í tilraunalið e eða áburðin- um skipt eins og í tilraunalið d. Uppskera fyrri og seinni sláttar hvert einstakt ár er sýnd á mynd 1. Þrjú síðustu árin er uppskeran í fyrri slætti meiri, þar sem áburðinum var skipt, heldur en þar sem borið var á í einu lagi til fimm ára. Þetta kemur fram við samanburð á b- og c-lið og einnig við samanburð á d- og e-lið. Áburðar- fosfór, sem borinn er á árlega, er auðnýttari fyrir plönturn- ar að vorinu, heldur en fosfóráburður, sem borinn var á fyrir tveimur árum eða lengri tíma. Fosfórmagn uppskerunnar í % af þurrefni, er einnig sýnt á mynd 1. Þegar fosfóráburður er tættur niður í jarðveg- TAFLA 2. Nýting áborins fosfórs. Tilraun nr. 21—55. Table 2. The uptake and application of phosphorus in exp. no. 21-55. b. c. d. e. Fosfóráburður Phosphorus Fertilizer kg/ha P1955 30.6 153.0 153.0 306.0 Árlega 1955-1959 Yearly 1955-1959 Alls kg/ha P — x Total kgfhaP — x 30.6 153.0 153.0 30.6 306.0 306.0 Upptekinn fosfór Phosþhorusuptake kg/ha P — v 43.4 26.9 46.9 38.0 Upptekið í % af ábornu y/x x 100 28.4 17.6 15.3 12.4 inn til margra ára, lækkar fosfórmagn uppskerunnar ár frá ári eins og kemur fram í tilraunaliðum c og e á mynd 1. Fosfórmagnið í % af þurrefni var yfirleitt mun lægra, í þessum tilraunaliðum, heldur en þar sem árlega var borið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.