Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 77

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Síða 77
83 þurrkar ganga. í tilraun á Hvanneyri, sem lýst verður hér á eftir, hefur ekki tekizt að linna neitt samband milli úr- komu og uppskeru. Bæði í Noregi, Svíþjóð og Finnlandi (4.7) hefur djúp- plæging gefizt misvel. I ritum frá fyrrnefndum löndum er lögð áherzla á að kanna þurfi jarðveginn vandlega áður en djúpplæging er ráðlögð. Djúpplæging er dýrari en venju- leg plæging og á því einungis rétt á sér, þar sem allar líkur benda til að uppskeruauki verði nokkur. Tilraun nr. 87—59 á Hvanneyri. Tilraun sú, sem hér verður gerð að umtalsefni, tilraun nr. 87—59 á Hvanneyri, var gerð til að varpa Ijósi á áhrif djúpplægingar með skerpiplóg á jarðveg og uppskeru. Jafn- framt var gerður samanburður á fínvinnslu landsins með jarðvegstætara og herfi. Tilraun þessi hefur staðið í 6 ár og hefur að því er ætla má leitt í ljós þau atriði, sem að var spurt. Hún verður því lögð niður, en um leið þykir hlýða að birta þær niðurstöður, sem fengizt hafa úr henni. Það skal undirstrikað, að hér er einungis um niðurstöður úr einni tilraun að ræða, svo að taka ber niðurstöðunum með varúð. Þær eru hins vegar birtar til að gefa mönnum kost á að bera niðurstöðurnar úr þessari tilraun saman við nið- urstöður annarra tilrauna, sem hafa verið gerðar eða kunna að verða gerðar varðandi svipuð verkefni, og saman við reynslu sína og annarra. Lýsing á jarðvegi og staðháttum. Tilraunin var gerð á mýri, sem ræst var fram með opnum skurðum eingöngu árið 1953. Mýrin er umlukt holtum að sunnan og vestan en hallar örlítíð að læk í austur. Hallinn er lítill og eru aðstæður líkar því, sem sjá má víða í lágsveit- um Borgarfjarðar og á Mýrum. Spilda sú, sem tilraunin var gerð á, er efst nokkurra spildna og fjærst áðurnefndum læk og í u. þ. b. 200 m fjar- 6*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.