Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 70

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 70
HELGI HALLGRÍMSSON: Birkiryð Seinni part sumars má oít sjá ryðbrúna bletti og flekki á blöðum birkisins. Sé snert við þessum flekkjum, loðir ryð- brúnt duft við fingurgómana. Flekkirnir eru aðeins á neðra borði blaðanna, en venjulega sést þó móta fyrir þeim á efra borðinu, sem gulum eða gulbrúnum blettum. Getur svo far- ið, að allt blaðið verði þakið af þessum blettum, enda visnar það þá og deyr. Þannig getur sjúkdómur þessi valdið lauf- falli löngu fyrir venjulegan tíma. Vegna litarins og hins duftkennda eiginleika, hefur al- menningur jafnan sett þennan sjúkdóm í sam-band við ryð, þótt lítið eigi hann skylt við venjulegt ryð á járni. Sé þetta ryð skoðað í smásjá, sést að það er samsett af ör- smáum kornum, með þykku, brúnu hýði, oft göddóttu. Þessi korn eru gró svepptegundar, sem veldur ryðsýkinni og kall- ast því ryðsveppur, eða nánar tiltekið birkiryðsveppur. Ryðsveppirnir (Uredinales) eru allstór sveppaflokkur, sem telst til basíðusveppanna (Basidiomycetes) en til þeirra telj- ast einnig hinir venjulegu stóru hattsveppir og gorkúlur. Andstætt þessum síðastnefndu sveppahópum, mynda ryð- sveppirnir aldrei neina eiginlega gróbera, heldur vaxa sem myglukenndir þræðir innan í blöðum og stönglum ýmissa grænna plantna og sníkja á þeim. Þeir eru því allir sníkju- verur og hafa lagað sig aðdáanlega vel að þeim lifnaðar- háttum. Einkennandi fyrir ryðsveppina eru hin margvíslegu gró, sem þeir framleiða í því skyni að fjölga sér, eða að komast milli plantna. Annað einkenni á ryðsveppunum er það, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.