Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 64
68
TAFLA 2. Fituaukning mjólkur
og að hve miklu leyti hún hefur orðið
Fitu % summa eldri kúnna
Félög Fjöldi I 1. tíma- bil II 2. tíma- bil
Nf. Grvtubakkahrepps 14 157.38 162.36
Nf. Svalbarðsstrandarhrepps 48 541.08 571.41
Nf. Öngulsstaðahrepps 112 1292.60 1294.99
Nf. Saurbæjarhrepps 45 503.74 500.65
Nf. Hrafnagilshrepps 72 828.80 831.02
Nf. Akurevrar 31 356.15 361.66
Nf. Glæsibæjarhrepps 60 675.62 696.01
Nf. Oxndæla 35 392.86 389.94
Nf. Arnarness- og Skriðuhrepps 69 784.98 795.73
Nf. Arskógsstrandar 19 226.80 223.15
Nf. Svarfaðardals 130 1483.66 1519.04
Alls 635 7243.67 7345.96
að að minnsta kosti þrjú mjaltaskeið fyrir 1960 og eru enn
á skýrslu 1965, og borin er saman fitu % hjá þeim fyrstu
þrjú mjaltaskeiðin og síðustu þrjú mjaltaskeiðin, ætti að
koma í ljós sú aukning mjólkurfitunnar, vegna bættrar fV'tðr-
unar og meðferðar, sem orðið hefur á þessu tímabili. Vera
má að einhverjir verði til að tortryggja þennan samanburð,
og sú skoðun mun nokkuð útbreydd, að ungar kýr, einkum
kvígur að fyrsta kálfi, gefi feitari<mjólk en fullorðnar kýr,
en enginn stuðningur fyrir þessari skoðun finnst í skýrsl-
um S. N. E. Hins vegar er varla hægt að neita því, að kýr
þær, er lenda í þennan hóp, eru að nokkru úrval úr kúa-
stofni samtíðar sinnar, því aðeins betri bluti kúnna ná þess-
69
hjá S. N. E.
vegna bættrar meðferðar og kynbóta.
Yngri kýrnar Meðalfitu % Aukning fitunnar
III
Fjöldi Fitu % I II III 11 -=- I III—II Alls
summa
26 312.16 3.75 3.87 4.00 0.12 0.13 0.25
121 1496.05 3.83 3.97 4.12 0.14 0.15 0.29
164 2010.14 3.85 3.86 4.11 0.01 0.25 0.26
76 878.35 3.73 3.71 3.85 4- 0.02 0.14 0.12
95 1153.48 3.84 3.85 4.05 0.01 0.20 0.21
47 564.65 3.83 3.89 4.00 0.06 0.11 0.17
86 1074.32 3.75 3.87 4.16 0.12 0.29 0.41
56 681.42 3.74 3.71 4.02 -f. 0.03 0.31 0.28
99 1209.71 3.79 3.84 4.07 0.05 0.23 0.28
49 607.94 3.98 3.92 4.14 -f- 0.06 0.22 0.16
174 2054.42 3.80 3.89 3.94 0.09 0.05 0.14
993 12042.64 3.80 3.86 4.04 0.06 0.18 0.24
um aldri og er þá að sjálfsögðu tekið tillit til mjólkurhæðar
og fitugæða.
Þegar svo eru teknar til samanburðar allar kýr fæddar
1960 eða síðar, sem verið hafa þrjú mjaltaskeið á skýrslu,
og fitu % hjá þeim í þrjú ár borin saman við fitu % gömlu
kúnna á sama tíma, á að koma í ljós sú aukning mjólkur-
fitunnar, er kynbætur hafa orsakað á þessu tímabili, því gera
verður ráð fyrir, að fóðrun og meðferð kúnna sé eins á sama
tíma. Þó er augljóst, að frekar er hallað á ungu kýrnar í
þessum samanburði, því eigi er ólíklegt, að eldri kúnum sé
fremur mismunað, bæði vegna þess, að þær eru farnar að
eldast og eins vegna þess, að þær eru yfirleitt fullreyndar,