Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 11

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 11
13 elztu túnunum — eldri en 25 ára — er ögn ríkara á fosfór en yngri túnin og verður það að skrifast á reikning ræktun- ar og þess forða af fosfór, sem safnast heíur saman í göml- um túnum við aldaraða notkun af búfjáráburði. b) Fosfórmagn í heysýnum af túnum sem fengið hafa mis- mikið magn af tilbúnum fosfórdburði. í töflu 2 er sýnt magn af fosfór í heyi af túnum, sem borið hafði verið á mismikið magn af tilbúnum fosfóráburði. Þarna kemur í ljós að fosfórmagnið er það sama við alla TAFLA 2. Áhrif fosfóráburðar á fosfórmagn í heyi. Áborið fosfórmagn: Þrífosfat kg/ha Fosfórmagn í heyi % Fjöldi sýna 0 0.27 17 1-99 0.32 38 100-149 0.32 122 150-199 0.31 69 Meira en 200 0.32 28 áburðarskammta burtséð frá sýnum, sem tekin voru af tún- um, sem engan fosfórðburð höfðu fengið. Niðurstöður þess- ar eru ekki í samræmi við það, sem fundizt hefur í tilraun- um með vaxandi skammta af fosfóráburði, þar sem fosfór- magn í heyi eykst nreð auknum áburði. Umræddar niður- stöður er þó varla lrægt að bera beint saman við tilrauna- niðurstöður þar sem heysýnunum var safnað víða að af öllu Norðurlandi, af fjölda mjög mismunandi túna, en í tilraun- um með fosfórskammta eru allir hinir mismunandi fosfór- skammtar á sama landi. Reikna má með því, að hjá bænd- um sé mestur fosfóráburður borinn á land, sem er snautt af fosfór og á nokkurn hluta landsins hafi verið borinn bú- fjáráburður og þar af leiðandi minni tilbúinn fosfóráburð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.