Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 62

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 62
ÓLAFUR JÓNSSON: Bætt meðferð eða kynbætur Það virðist ekki í fljótu bragði skipta meginmáli, hvort aukin afköst kúa okkar liafa orðið vegna bættrar fóðrunar og meðferðar eða vegna kynbóta, því þetta tvennt verður hvort eð er að haldast í hendur og verður því ekki auðveld- lega aðgreint, svo öllum liggi það í augum uppi. Þó er það svo, að hið rétta í þessum efnum getur skipt mjög miklu máli, auk þess, sem það kann að vera skemmtilegt sálfræði- legt viðfangsefni, hvers vegna fjöldi bænda vill eigna þess- ar framfarir bættri meðferð og fóðrun en gera hlut kynbóta- starfsins í þeim sem minnstan. Það kann að vera, að þeir, sem þannig hugsa, vilji með þessu undirstrika sinn þátt í þróuninni, en gera sem minnst áhrif félagasamtaka og ráðunauta, sem kynbótastarfið að verulegu leyti hvílir á. Ef skoðun þessara manna er rétt, kemur til álita hvort ekki beri að leggja kynbóta- og leið- beiningarstarfið niður og spara það fé, er það ávallt hlýtur að kosta. Það er því af þessum ástæðum brýn þörf að greiða þessa þætti sundur svo sem verða má. Oft er þetta hægt með nægilegum rannsóknum, en ligg- ur þó misjafnlega ljóst fyrir og kann að vera misjafnlega sannfærandi fyrir þá vantrúuðu, sem ég vil þó vona að séu í miklum minni hluta, þótt þeirra gæti oft meira en hinna, er vilja trria því, er sannast reynist. Efni það, er hér verður tekið til meðferðar, er mjög tak- markað og fjallar um þá aukningu í mjólkurfitu, sem orð- ið hefur á félagssvæði Sambands Nautgriparæktarfélaga Eyja- fjarðar (S. N. E.) síðustu árin. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.