Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 56

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 56
58 1. Blandaði áburðurinn „25-15“, sem notaður var með svo góðum árangri í S.-Þing. 1965, gefur líka í þessum til- raunum sérlega góða útkomu þar sem það magn, sem notað var af áburðinum, innihélt ekki nema ca. 4 kg af brenni- steini á ha, en uppskeran svarar til þess er 8 kg af brenni- steini í öðrum áburðartegundum gáfu. Athugun á rann- sóknarstoíu leiddi í ljós, að svo virtist sem „25-15“ áburð- urinn losi brennistein úr jarðveginum í allmiklu magni, og má því ætla að hin góðu áhrif þessa áburðar séu vegna þessa eiginleika. Gefa verður gaum að þessu atriði í framtíðinni, ef áburður þvílíkur sem „25-15“ er notaður í lengri tíma þar sem þá má reikna með, að hann tæmi jarðveginn ýtar- legar af brennisteini en æskilegt er, og notkun hans því ekki lausn á brennisteinsvandamáli til lengdar. 2. Það kom nokkuð á óvart að súperfosfat gaf svo til eng- an uppskeruauka í fyrri slætti í Villingadal. Aftur á móti í seinni slætti eru áhrifin greinileg, nálægt 11 hesta uppskeru- auki miðað við brennisteinslausan reit. Af einhverjum or- sökum hefur brennisteinn í súperfosfati ekki haft áhrif fyrr en síðla sumars. I Fellshlíð, þar sem slegið er mun seinna en í Villingadal, eru komin nokkur áhrif af súperfosfatinu en þó er uppskera mun lægri en af samsvarandi brenni- steinsmagni í öðrum áburðartegundum. 3. Á tilrauninni í Fellshlíð er einn liður með magnesíum- súlfat. Átti þar með að ganga úr skugga um hvort mögu- leiki væri á magnesíumskorti. Það sést í töflunni að þeir reitir, sem magnesíumsúlfat fengu, gefa álíka uppskeru og gipsið, þannig að álíta verður, að á þessum stað hafi magn- esíum ekki hafa áhrif á sprettuna. 4. Gips og kalísúlfat gefa bæði eins og fyrr er skráð upp- skeruauka miðað við brennisteinslausan reit (sjá líka töflu 2).I Villingadal hafa 8 kg af brennisteini í gipsi gefið meira en sama magn af brennisteini í kalísúlfati. I Fellshlíð og Baldursheimi er aftur á móti kalísúlfatið með liærri upp- skeru. F.f reiknað er með því að hámarksuppskera fáist fyrir 8 kg af brennisteini svarar það til að bera þyrfti á ca. 50 kg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.