Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 93

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 93
99 Allir þessir hrútar eiga ætt sína að rekja til Pjakks 31 í Holti, sem frægur var. Hrútarnir höfðu fengið mjög góða dóma á sýningum sem einstaklingar og Spakur og Gyllir I. v. fyrir afkvæmi. Hinir þrír voru ekki það reyndir að hægt væri að af- kvæmadæma þá, en að dómi sauðfjárræktarráðunautar B. í., Árna G. Péturssonar, er afurðahæfni dætra þeirra góð. Hann kemst t. d. svo að orði um dætur Leira: „Dætur lians eru langar, sterkar og bolmiklar ær, hörkulegar og rækt- arlegar, frjósamar og afurðamiklar. Þá má geta þess að móð- ir Leira fékk I. v. fyrir afkvæmi og alsystir hans er afburða ær.“ Umsögn Árna G. Péturssonar um afkvæmi Þokka er á þessa leið: „Yfirleitt með hvíta og góða ull, sterka yfirlínu, góða brjóstkassabyggingu, jafnvaxin og holdgóð. Dæturnar eru ágætlega frjósamar og mjólkurlagnar." Þokki og Leiri lifa enn við góða heilsu og þótti því rétt að taka þetta fram, því líkur eru til þess að þeir verði sterkir ættfeður og vonandi eiga þeir eftir að sanna ágæti sitt. í desember 1964 var hafist handa um sæðingar frá stöð- inni. Það haust voru sæddar um 7 þús. kindur. Nokkuð hefur verið unnið úr þeim upplýsingum, sem fengizt hafa í gegn um skýrslur þær, sem bændur þurfa að skila um þær ær, sem sæddar voru á viðkomandi búi. Arangur sœðinganna. Árangur sæðinganna í liinum einstöku skýrslum, sem not- færðu sér þessa starfsemi og skýrslum skiluðu til stöðvarinn- ar, voru sem hér segir: Suður-Þingeyjarsýsla .... 51.6% ánna festu fang Eyjafjarðarsýsla .......... 48.4% — — — Skagafjarðarsýsla ......... 53.8% — — — Austur-Húnavatnssýsla . . 48.6% — — — Meðaltal, vegið ........... 50.5% — — — I þessu nreðaltali eru hrútar sem notaðir voru á Búfjár- T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.