Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 87

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1966, Blaðsíða 87
9.3 bakka á tilraunalandinu, og þau höfð færri, tekin með 25 cm bili. í skurðbakkanum hefur jarðveginum væntanlega borizt minna af áburði en innar á tilraunalandinu. Þessi tvö fyrstu ár tilraunarinnar var einungis borinn fosfór- áburður í kerin, en samkvæmt reynslu hér á Hvanneyri verður að bera fosfór í jarðveginn til að fá einhverja upp- skeru. Árið 1964 var jarðvegur tekinn úr sama stað og 1963, en þá var alhliða áburður borinn í kerin. Síðasta árið var jarðvegur síðan tekinn úr óræktaðri mýri, þar sem ætla má, að jarðvegurinn sé ótruflaður af áburði og jarðvinnslu, en líkist jarðveginum á tilraunalandinu, eins og hann var fyrir ræktun. Það ár var einungis borinn fosfór í kerin. TAFLA 4. Tilraun með jarðveg úr misjafnri dýpt. Upp- skera í g þurrefnis úr hverju keri (314,3 cm-). Table 4. Yields from a pol experiment loith soil from differente depth. Dry matter g per pot (314.3 cm2). Dýpt cm Depth cm 1962 Dýpt cm Depth cm 1963 1964 1965 0-10 1.28 0-25 4.75 25.94 7.71 10-20 5.61 20-40 4.79 25-50 2.02 28.02 4.98 40-60 2.34 50-75 1.75 22.86 2.99 60-80 1.96 Af tilraunaniðurstöðunum má helzt ætla að frjósemi jarð- vegsins fari minnkandi eftir því sem neðar dregur, en þann mun megi jafna með áburðargjöf á einu ári (sbr. niðurstöð- urnar 1964). Sjá töflu 4. Niðurstöður af efnaákvörðunum á grasinu, sem spratt í tilraunakerunum eru sýndar í töílu 5. Rúmsins vegna þykir ástæðulaust að birta annað en meðaltalsniðurstöður þau 2 ár, sem uppskeran var efnagreind, þ. e. 1963 og 1965. All- gott samræmi var milli áranna. í fremra dálki töflu 5 er hundraðshluti efnis af þurrefni. Sú tala var æðimisjöfn fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.