Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 50

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 50
52 Vopnafirði, vegna víðlendra og sérstaklega góðra afrétta. Margir Vopnfirðingar eru líka búnir að koma sér það vel fyrir með heyskap, að þeir geta leyft sér að fóðra vel. Það má því vænta þess að Sauðfjárræktarféiag Vopnafjarðar nái verulega góðum árangri á næstn árum. Sauðfjárrœktarfélag Geithellahrepps. Félagið var stofnað i nóvember árið Í954 og hafa félags- menn verið 6—iO og hafa þeir skilað skýrslu yfir 98—227 ær. Formaður félagsins hefur verið Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum. Félagið hefur skilað skýrslu yfir þrjú ár og hefur reikn. meðalkjötþungi eftir félagsærnar verið þessi; F.ftir á, sem kom Eftir á: upp lambi: 1954- 55 ................ 16.50 kg 17.50 kg 1955- 56 ................ 16.89 - 18.60 - 1956- 57 ................ 16.93 - 18.38 - Afurðir hafa verið svipaðar öli árin og því heldur lítil framför. Öll árin hafa ærnar léttst mikið frá hausti til vors og einna mest, ef borið er saman við önnur félög í Múla- sýslum. Haustvigtun ánna hefur farið fram á ýmsum tímum og því ekki hægt að sjá hvort munur er á þyngdarbreytingu ánna frá ári til árs. Frjósemi hefur verið lítil í ærstofni félagsmanna og því ekki að vænta mikilla afurða eftir hverja félagsá. En mönnum er að verða það æ ljósara, að frjósemi, lambafjöldi að hausti, er eitt af þýðingarmestu atriðunum til þess, að sauðféð skili viðunandi arði, en auknum tví- lembufjölda verður þó að fylgja betri fé)ðrun. Mestar afurðir yfir öll árin hefur Rögnvaldur Karlsson, Múla. Hann hefur að meðaitali 18.98 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi, en 18.47 kg. eftir hverja á. Mestar afurðir á sl. ári hafði Gunnar Guðlaugsson, Hnaukum eða 19.23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.