Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 58

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 58
60 verður unnið ötullega að staríseminni á næstu árum og er ekki að efa að svo verði, þar sem nokkur áhugi fyrir sauð- fjárrækt hefur verið og er í sveitinni. Sauðfjárrceklarfélagið „Súmi“ Reyðarfjarðarhrepþi. Féiagið var stofnað í janúar árið 1955 og hefur starfað öll árin frá því það var stofnað. Féiagsmenn hafa verið 7—13 og lrafa þeir skilað skjæslum yfir 92—192 ær. Formaður félagsins hefur verið og er Pétur Jóhannsson, Ekru. Reiknaður meðalkjötþungi eftir félagsærnar hefur verið þessi: Eftir á, sera kora Eftir á: upp lambi: 1954- 55 .............. 21.40 kg 22.70 kg 1955- 56 .............. 19.17 - 20.84 - 1956- 57 .............. 19.62 - 20.47 - Afurðir hafa verið mestar fyrsta árið, en farið minnkandi og eru svipaðar hin tvö árin. örsökin fyrir minnkandi af- urðum er minni frjósemi í ánum og minni fallþungi lamba. Fyrsta árið var 47.8% af ánum tvílembdar, en síðasta árið aðeins 37.5%. Ef ær missa allverulega hold fram að og um fengitíma, getur það haft þau áhrif að færri ær verða tví- lembdar en ella og gæti það verið ein ástæðan fyrir minnk- andi frjósemi í ám félagsmanna. Eftir öll árin, sem félagið hefur starfað hefur Jónas Bóa- son, Bakka, nrestar afurðir að meðaltali eftir ær sínar. Hann hefur 26.73 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi, en 24.55 kg. kjöt eftir hverja á. Jónas hafði einnig mestar afurðir á sl. ári eða 23.94 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi og jafn mikið eftir hverja á. Félagið hefur verið með afurðamestu félögunum á sam- bandssvæðinu og var eitt árið með mestar afurðir, en félags- menn virðast ekki hafa getað aukið afurðirnar að sama
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.