Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 20

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 20
Jarðrækt Búnaðarsamband Austurlands hefur engin bein afskipti af jarðræktarframkvæmdum, en ráðunautar þess hafa með höndum úttekt jarðabóta svo og leiðbeiningar á þessu sviði. Ræktunarsamböndin hafa nú orðið með jarðvinnsluna að gera, að svo miklu leyti, sem hún er leyst á félagslegan hátt. Leiðbeiningum í jarðrækt af hálfu ráðunauta sainbandsins hefur aðallega verið þannig háttað, að þeir hafa haldið fræðsluerindi á fundum og svo með viðtölum við bændur á ferðum sínum. Á sl. sumri eyddu þeir þó nokkrum dögum hjá Bf'. Breiðdæla við að gera ræktunaráætlanir fyrir ein- stök býli í Breiðdal. Verk þetta var fólgið í því. að valið var ræktunarland, sem næst skyldi taka til ræktunar á hverju einstöku býli. Ræktað land og það land sem næst skyldi taka til ræktunar var mælt og takmörk hvers túns lauslega ákveðin þegar búið væri að stækka það í 10 ha. Starfsmenn búnaðarsambandsins sáu um úttekt á jarða- bótum eins og áður. Hér á eftir fara töflur, sem teknar eru upp úr jarðabótaskýrslum. Töflur þessar sýna jarðabóta- framkvæmdir í einstökum sveitum á síðastliðnum árum. Enn fremur eru þar teknar saman jarðabætur gerðar á viss- um tímabilum. Tafla I sýnir jarðabætur í einstökum sveitum árið 1957. [arðabætur fara stöðugt vaxandi, þótt á því séu sveiflur. Nýrækt hefur aldrei verið ineiri í Múlasýslum báðum sam- anlagt heldur en sl. ár, var nú 294.8 ha. Norðmýlingar rækt- uðu þó minna sl. ár en árið áður, en það ár var nýrækt hjá þeim 184.3 ha. en sl. ár var hún 180.8 ha. Sl. ár er aftur á móti met ræktunarár hjá Sunnmýlingum. Þá gerðu þeir 114.0 ha. af nýrækt. Arið 1955 komust þeir næst þessu rækt- uðu þá 112.5 ha. Mesta ræktunarsveit árið 1957 var Jökuls-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.