Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 3

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 3
elzta og veigamesta félagsmálastarfsemi á Austurlandi. lJað átti 50 ára afmæli 1954. Þeirra tímamóta var minnzt meðal annars með afmælisriti, sá Páll um útgáfu þess og skriíaði sögu sambandsins þar í meginatriðum. Var það vel og myndarlega af hendi leyst og ber höfundinum gott vitni. Búnaðarsambandið hefur haft frumkvæði, forustu og fram- kvæmdir í flesturn þeim málum, sem við koma landbúnaði á Austurlandi, síðan það var stofnað. Búnaðarsamböndin í landinu eru einn höfuðliðurinn í heildar félagsmálastarf- semi landbúnaðarins. Gagnsemi og menningaráhrif slíkrar starfsemi fer mjög eftir þeirri forustu, sem þeim velst hverju sinni. Starfsemi sambandanna veit bæði inn á við og út á við. Forustumennirnir þurfa að vera víðsýnir og starfhæfir menn, sem njóta virðingar og trausts bændastéttarinnar á félagssvæðinu og enn fremur og ekki síður að njóta sama traust og virðingar út á við. Búnaðarsamband Austurlands hefur uppfyllt þessi skil- yrði ríkulega með forustu Páls Hermannssonar. Hann naut hvers manns trausts og virðingar í sínunr byggðarlögum, auk þess sem hann var áhrifaríkasti maður tit á við, sem Austurland átti, fyrir þessi samtök. Er þess skemmst að minnast frá erfiðleikaárunum á Austurlandi um 1950. Austfirzkir bændur munu lengi geyma minninguna um Pál Hermannsson í þakklátum huga. Eg, sem þessar línur rita, hef verið samstarfsmaður Páls í stjórn Búnaðarsambands Austurlands í 16 ár. Er ánægju- legt að minnast þess samstarfs. F.ngan gæti ég hugsað mér ánægjulegri samstarfsmann. Þar kemur svo margt til, svo sem hæfileikar, drenglyndi og réttsýni, svo fátt sé nefnt. Sömuleiðis gildir þetta fyrir öll önnur samskipti mín og persónukynni af honum. Söknuður er mér í huga, er ég minnist kynningarinnar af Páli Hermannssyni, en ánægjulegt líka að geyma bjartar minningar um hinn glæsilega, góða dreng. Sveinn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.