Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 63

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 63
Nautgriparæktarfélögin Ekki er of mikið sagt, að lítill áhugi hafi verið fyrir naut- griparækt hér austanlands lengst af. í mörgum sveitum hafa þó starfað nautgriparæktarfélög eitthvert árabil á þeim rúmlega 50 árum, sem liðin eru síðan slík félög tóku fyrst til starfa hér á landi. Nú eru sjö nautgriparæktarfélög starfandi í Múlasýslum, en þrjú þeirra eru stofnuð á sl. ári og hafa ekki skilað skýrsl- um enn. Eru þau félög í Norðfirði, Austur-Völlum og Fell- um. I Skriðdal, Eiðaþinghá og Vopnafirði hafa starfað naut- griparæktarfélög sl. þrjú ár, en í Hjaltastaðarþinghá er gamalt félag, sem þó hafði ekki sent frá sér skýrslur um nokkurra ára skeið fram til ársins 1955, en hefur skilað skýrslum síðan. í Breiðdal hefur oft starfað nautgriparæktar- félag, en ekkert lífsmark hefur verið með því síðustu árin. Öll félögin, sem nú starfa eiga naut af völdum kynjum. Flest eru þau komin frá Suðurlandi. Á sl. sumri voru haldnar nautgripasýningar í Múlasýsl- um. í þetta sinn voru þær einungis haldnar í þeim sveitum, þar sem nautgriparæktarfélög voru starfandi, og því aðeins í fjórum sveitum. Eins og vænta mátti fengu kýrnar ekki góða dóma. Sex kýr fengu I. verðlaun. Af þeim voru þrjár í Vopnafirði en ein í hverri hinna sveitanna, verður þeirra getið hér á eftir. Eélagsnautin í þeim sveitum, þar sem sýn- ingar voru haldnar fengu öll II. verðlaun. Nautum eru ekki veitt I. verðlaun nema þau eigi nokkrar dætur, sem búnar eru að mjólka eitt ár eða meira og það séu góðir gripir. Hér á eftir verður sagt lítilega frá starfsemi hvers félags um sig. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.