Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 43

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 43
fjárins. Meðal afurðir þess hóps hefur verið 21.8 kg. reikn- aður kjötþungi eftir á, en 22.8 kg. eftir á sem komið hefur upp lambi. En mestar afurðir eftir á, meðaltal 511 árin, hefur Einar Jónsson Litlu-Grund haft 22.5 kg. reiknaðan kjötþunga og jafnmikið eftir á, sem komið hefur upp lambi, en liann hefur fengið allar sínar félagsær með lömbum að hausti öll árin. Fljótsdælingar eiga margir all gott fé, og fer það víða batnandi á síðustu árum. í Fljótsdal hefur lítið verið flutt af hrútum úr öðrum sveitum, nema af Jökuldal. Þó hafa komið þangað nokkrir hrútar úr Þistilfirði á síðustu árum. Fjárræktarfélagið á sjálft einn hrút þaðan, Garp XV, frá Holti, sem fékk á sl. hausti I. verðl. sem einstaklingur, og II. verðl. fyrir afkvæmi. Fóðrun er í Fljótsdal sums staðar orðin góð, en misjöfn eftir bæjum. Sveitin er kjörin til sauðfjárræktar. Snjólétt og veðursæld á veturna, og afréttarlönd fram úr skarandi góð. Þegar á allt er litið eru afurðir hjá félaginu í Fljótsdal ekki eins miklar og vænta mætti. Þær hafa þó farið vaxandi og var félagið næst hæsta félagið með afurðir sl. ár. Það er styrkur fyrir Sauðfjárræktarfélag Fljótsdalshrepps að hafa Klausturbúið innan vébanda sinna. Þar er nú unnið markvisst að því að kynbæta fjárstofninn, og verður eflaust gert á meðan Jónas Pétursson ræður þar búi. Fer ekki hjá því að þar kemur fram stofn, sem liefur mikið kynbótagildi, þegar tímar líða. Það urðu vonbrigði fyrir þá, sem starfa að sauðfjárrækt á Austurlandi, þegar Búnaðarþing vildi ekki verða við þeirri ósk Búnaðarsambands Austurlands að mæla með því, að á Skriðuklaustri yrði með lögum ákveðið að starfrækja kyn- bóta- og tilraunabú fyrir sauðfé, rekið af ríkinu. Hefði það verið lögfest hefði betur verið tryggt að búið yrði rekið sem slíkt í framtíðinni, og myndi þá fremur hafa verið lagt fram fé beint til kynbótastarfsins, sem nú er ekki gert, en væri mjög þýðingarmikið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.