Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 14

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 14
16 nefnd, b) jarðræktarnefnd, c) búfjárræktarnefnd og d; allsherjarnefnd. 6. Sauðfjdr- og hrossasýningar. Páll Sigbjörnsson innleiddi málið og var því vísað til Búfjárnefndar að loknum umræðum. 7. Samanburðartilraunir með sauðfjárstofna. Páll Sig- björnsson kynnti málið. Því síðan vísað til Búfjár- nefndar. 8. Búfjártryggingar. Þorsteinn Sigfússon hafði framsögu og flutti álitsgerð nefndar, sem skipuð var af stjórn Búnaðarsambands Austurlands, til að athuga frumvarp frá Búnaðarþingi, um skyldutryggingar á búfé. I nefnd þessari störfuðu auk Þorsteins, þeir Sveinn Jónsson Egilsstöðum og Þórarinn Sveinsson Eiðum. Nefndin gerði tillögur um að frumvarpi Búnaðarþings um skyldutryggingar yrði breytt mikið og lagði framsögu- maður fram breytingartillögur hennar. Var tillögu nefndarinnar vísað til Allsherjarnefndar. 9. Uppeldisstöð fyrir garðplöntur. Framsögumaður var Páll Sigbjörnsson. Málinu vísað til Jarðræktarnefndar. 10. Fiskirœkt. Sveinn Jónsson skýrði málið. Yísað til Alls- herjarnefndar. 11. Holdanaut. Sveinn Jónsson hafði framsögu. Málinu vís- að til Jarðræktarnefndar. Þegar hér var komið var kl. orðin 12 á miðnætti og var fundi frestað til næsta dags. Fimmtudaginn 20. júní kl. 1.40 var fundi haldið áfram. Nefndir höfðu þá lokið störfum. Fundurinn hófst á því að Jónas Pétursson tilraunastjóri flutti erindi um tilrauna- starfsemi á Skriðuklaustri. Því næst skiluðu nefndir álitsgerðum. 1. Frá Allsherjarnefnd komu þessar tillögur: a) „Fundurinn felur stjórninni að hlutast til um það við Vélasjóð og Dráttarvélar h.f., að haldin verði nám-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.