Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 59

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 59
61 skapi og í öðrum íélögum. Fóðrun er mjög misjöfn, hjá sumum er prýðilega fóðrað, en hjá öðrum lakara. Með jafnari og betri fóðrun, má auka afurðirnar frá því, sem nú er. Sauðfjárrœktarfélag Egilsstaðahrepps. Félagið var stofnað í desember 1957 og hefur því ekki skilað skýrslu enn þá yfir starfsemi sína. Félagsmenn eru 6 og formaður félagsins er Ingimar Sveinsson, Egilsstöðum. Þátttaka í félaginu er mjög góð, þar sem fjáreigendur eru fáir á starfssvæði þess. Sauðfjárrcektarfélag Norðfjarðarhrepps. Félagið var stofnað í desember 1957 og fjárstofn valinn í félagið um það leyti. Félagið hefur því ekki skilað skýrslu, en gerir það væntanlega á þessu ári. Þátttaka í félaginu er góð og eru flestir fjáreigendur í sveitinni í því. Formaður félagsins er Jón Bjarnason, Skorrastað. Sauðfjárrœktarfélag Fáskrúðsfjarðarhrepps. Félagið var stofnað á miðjum sl. vetri og kemur því inn i starfsemina á þessu ári. Fé hefur verið fremur rýrt í sveit- inni og fremur lítið unnið að kynbótum á undanförnum árum. Með tilkomu félagsins má búast við auknum fram- förum í fjárræktinni á næstu árum. SKÝRSLA yfir þá félagsrnenn i sauðfjárrcektarfélögunum, sem fengu 25 kg. af kjöti eða meira eftir hverja félagsá árið 1956—57. 1. Einar Runólfsson, Torfastöðum, Vopnafirði 27.68 kg. 2. Björgvin Sigvaldason, Hákonarst., Jökuldal 27.18 — 3. Ragnar Sigvaldason, sama stað 26.52 — 4. Einar Jónsson, Litlu-Grund, Fljótsdal 26.07 — 5. Einar Runólfsson, Ásbrandsst., Vopnafirði 25.87 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.