Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 22

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 22
24 árhlíð. Voru þar teknir út 36.7 lia. af nýrækt eða 1.6 ha. að meðaltali á hvern bóncla. Sára lítið var tekið út af túnasléttum á sl. ári og mikið minna en áður var. Síðustu árin, sem aukastyrkurinn á túna- slétturnar gilti (árin ’54 og ’55) voru teknir út í Múlasýsl- um báðum 101 ha. árið 1954 og 110 ha. árið 1955, en að- eins 7.9 ha. árið 1956 og 21.7 ha. árið 1957. Bendir þetta til að lítið sé orðið eftir af túnþýfi, sem menn ætla að eiga við, enda mun mikið af því túnþýfi, sem enn er eftir vera ill- sléttanlegt af ýmsum ástæðum, t. d. vegna raka, sem ekki er hægt að losna við, grjóts eða bratta. Annað verkefni liggur nú fyrir, en það er að slétta upp nokkurn hluta af þeim túnum, sem búið er að slétta áður, til að gera þau fullkomlega véltæk. Það er vitað mál að nokkur hluti gömlu túnanna er ekki það vel sléttur, að þar sé hægt að beita öllum heyvinnuvélum með góðum árangri, og slíkt verður auðvitað ekki unað við til lengdar. Það er þó vel afsakanlegt og raunar sjálfsagt, að þeir bændur, sem vantar heyskap, leggi höfuð áherzlu á að stækka tún sín áð- ur en farið er að endurbæta gömlu túnin. En vinnsla gömlu túnanna er oft mjög kostnaðarsöm, þar sem önnur sjónar- mið réðu um val ræktunarlands áður fyrr en nú. Grjótnám sl. ár var rúml. 1300 m3, en hefur oft verið meira. Það er mikið meira í Suður-Múlasýslu eins og venju- lega. Álftfirðingar eru hæstir með grjótnám eins og oft áð- ur, enda er land þar grýttara en víðast annars staðar. Væri land það, sem þeir taka til ræktunar víða talið óræktanlegt vegna grjóts. Hefðu sumir bændur, sem eru að kvarta yfir því að færa tiltölulega lítið grjót úr flögum, gott af því að sjá þær grjóthrúgur, sem sumir Alftfirðingar hafa tínt úr túnum sínum. Hverfandi lítið hefur verið gert af handgröfnum skurðum eins og undan farin ár. Enda er nú orðið úrelt að grafa skurði með mannshöndinni. Raunar hefur aldrei verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.