Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 72

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 72
74 Hrútunum var skipt í 3 verðlaunaflokka. I. heiðursverðl., 200.00 kr., hlutu 22 hrútar. I. verðl. A, 100.00 kr., hlutu 32 hrútar. I. verðl. B, 75.00 kr., hlutu 39 hrútar. Hrútunum var skipað í 4 aldursflokka 1 v., 2 v., 3 og 4 vetra og 5 v. hrúta og eldri. Heiðursverðlaunahrútunum í hverjum aldursflokki var svo raðað upp eftir gæðum. Þrenn verðlaun voru veitt fyrir ærhópana. I. verðlaun, 500.00 kr., hlaut bezti hópurinn. II. verðlaun, 300.00 kr., hlaut næst bezti hópurinn III verðlaun, 200.00 kr., voru veitt hinum fimm. Þær þrjár sveitir sem sýndu jafn bezta hrúta fengu sér- staka viðurkenningu, 1000.00 kr., 500.00 kr og 250.00 kr. verðlaun. Þá valdi dómnefndin tir þrjá beztu hrúta sýningarinnar og var eigendum þeirra afhent skrautrituð skjöl með álímdri mynd af viðkomandi hrút undirrituð af dómnefnd og innrömmuð. Sams konar skjal var veitt fyrir bezta ær- hópinn. Geta má þess að Steinþór Eiríksson, vélvirki, skraut- ritaði skjöl þessi endurgjaldslaust. Kl. 2 á sunnudag var sýningin opnuð fyrir alnrenning af Þorsteini Jónssyni, form. btinaðarsambandsins, að viðstöddu fjölmenni. Álitið er að 400 til 500 manns hafi sótt sýning- una. Flestir gestanna voru úr sveitunum á Héraði en þó voru all-margir mættir úr flestum sveitum allt frá Vopna- firði til Álftafjarðar. Flest voru þetta bændur og bænda- synir auk annarra áhugamanna um sauðfjárrækt. Vitað var að nokkrir höfðu hætt við að koma á sýninguna vegna slæms veðurútlits á sunnudagsmorguninn, þ. á. m. bændur úr Þistilfirði. Allmargir Vopnfirðingar höfðu ýmist hætt við að fara eða snúið við á leiðinni, því að á daginn kom að veð- ur spilltist og gerði ófærð á norðurheiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.