Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 7

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 7
9 og íélögin í Fellum og Borgariirði. I’arl að láta þau sitja fyrir aðstoð næsta ár. 2. Jarðabótaskýrslur. Eg gerði jarðabótaskýrsiur búnaðar- félaganna í Norður-Múlasýslu. Var þeim lokið fyrri hluta janúar, og afrit af þeirn þá sent til Bf. Isl. og annað til bún- aðarfélagsformanna. 3. Skýrslur sauðfjárrœklarfélaganna. Eg vann úr skýrslum félaganna í Norður-Múlasýslu og var það lang tímafrekasta starf vetrarins. Yfirlitsskýrslur gerði ég fyrir þrjú félögin, eða félögin í Vopnafirði, Jökulsárhlíð og Hróarstungu, en Leifur Kr. Jóhannesson gerði yfirlitsskýrslurnar fyrir ,,Jökul“. Hin félögin í Norður-Múlasýslu gerðu sínar yfir- litsskýrslur heima fyrir. 4. Undirbúningur að útgáfu ársritsins. Að lokinni allri skýrslugerð unnum við ráðunautarnir að því að undirbúa ársrit það, senr hér hirtist. Hér hafa nú verið rakin stærstu verkefnin, sem ég hefi unnið að á árinu. Hér verður ekki tilgreint nánar um störf, sem ekki hafa verið eins tímafrek s. s. fundarsetur, bréfa skriftir, mælingar ýmiss konar og hin og önnur fyrirgreiðsla fyrir bændur. Mér virðist sem nokkuð fari í vöxt, að bænd- ur óski eftir faglegri aðstoð ýmiss konar. En því liefur ekki verið hægt að sinna eins og skyldi. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka öllum bændum á svæðinu fyrir gott og skemmtilegt samstarf á árinu og fyrir alla þá gestrisni og fyrirgreiðslu, sem ég hef notið hjá þeim. Þá vil ég þakka núverandi formanni sambandsins ágætt samstarf og ekki síður hinum stjórnarnefndarmönnunum, en með þeim er ég lengur búinn að vinna, og hafa kynni mín af þeim alltaf verið eins og bezt verður á kosið. Ekki get ég lokið þessu nráli án þess að minnast hins látna formanns Búnaðarsambands Austurlands, Páls Her- mannssonar. Veikindi hans og fráfall á þessu ári var mér mikið áfall eins og fleirum, senr nrikið höfðu unnið með honum. Samskipti mín við þennan bráðgáfaða og virðulega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.