Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 49

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 49
51 Ekkert fjárræktarfélagið í Múlasýslum hefur meiri mögu- leika til að ná glæsilegum árangri í sauðfjárræktinni en Sauðfj árræk tarfélagið ,,Jökull“. Sauðfjárrœktarféiag Vopnafjarðar. Það er ári yngra en flest hin fjárræktarfélögin á sam- bandssvæðinu, stofnað haustið 1955, og því búið að starfa í tvö ár. Gunnar Valdimarsson, Teigi, er formaður þess. Fyrra starfsár félagsins skiluðu 23 félagsmenn skýrslum yfir 325 ær en síðara árið 22 félagsmenn yfir 365 ær og auk þess nokkrar ær veturgamlar. Reiknaður kjötþungi eftir félagsærnar hefur verið þessi að meðaltali: Eftir á, seni kom Eftir á: upp lambi: 1956 .................... 20.6 kg 22.2 kg 1957 .................... 22.1 - 23.4 - Mestan kjötþunga eftir sínar félagsær hefur Einar Run- ólfsson Torfastöðum haft, meðaltal beggja áranna, 27.0 kg. eftir á og jafn mikið eftir á sem kornið hefur upp lambi, því að allar félagsær hans skiluðu lömbum bæði haustin. Sauðfjáxræktarfélag Vopnafjarðar hefur verið rekið af áhuga þennan stutta starfstíma. T. d. hefur það gengizt fyrir og kostað smá tilraun, hvort ár, með mismunandi mikið eldi á ám. Kostaði félagið kjarnfóðrið, sem betur aldi flokkurinn fékk, en í honum voru nálægt 10 ám hvorn vetur. í Vopnafirði er allgóður fjárstofn. Margir félagsmenn í sauðfjárræktarfélaginu eiga ágætar ær, þungar og holdgóðar með allmikilli frjósemi. F.n stofninn er full stórgerður og ber mikið á háum fótum. Myndi þessi galli koma að meiri sök í landléttari sveitum. Skilyrði til sauðfjárræktar eru fram úr skarandi góð í 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.