Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 52

Búnaðarsamband Austurlands - 01.01.1958, Blaðsíða 52
54 Afurðir hafa verið svipaðar öll árin, enda sýnir þyngdar- breyting ánna, að fóðrun hefur verið lík öll árin. Að vísu þyngdust ærnar um 1.6 kg. fyrsta árið. en þess ber að geta, að þá var fyrsta vigt ekki framkvæmd fyrr en seint í nóv. Tvö síðustu árin hafa ærnar léttst frá haustvigt til vorvigtar. Frjósemi hefur verið mikil í ærstofni félagsmanna en hefur farið minnkandi og hefur það sín áhrif á að afurðir hafa ekki aukizt. Mest var frjósemin fyrsta árið, var þá 61.3% af ánum tví- og þrílembdar, en seinasta árið ekki nema 41.7%. Mestar afurðir yfir öll árin, meðaltal eftir á, hefur Hjalti Olafsson Berunesi haft, en hann hefur haft 19.04 kg. af kjöti eftir á, sem kom upp lambi en 17.65 kg. eftir hverja á. Mestar afurðir sl. ár hafði Antoníus Ólafsson, Berunesi, 18.58 kg. kjöt eftir á, sem kom upp lambi og jafn mikið eftir hverja á. I Beruneshreppi er land mjög létt og afréttir engar í nokkrum liluta sveitarinnar, enda er fallþungi sláturlamba minni þar, en í öðruni sveitum. Þar sem land er létt er ekki að vænta mikilla afurða nema vel sé fóðrað og dugar varla til, ef sumarhagar eru mjög lélegir. Landið, sem féð gengur á á sumrin eru mýrar, víða blautar og þær vaxnar lélegum gróðri. Þessi gróður fellur snemma og beitin verður mjög létt, ærnar sækja í fjöruna og geldast. Reyndar mjólka ær aldrei vel á slíku landi, sem þessu, nema á því verði gróður- farsbreyting til rnuna. Með framræslu landsins myndi gróð- urfar breytast smátt og smátt og fóðurgildi gróðursins vaxa. Þar sem ekki virðist annað hentugra fyrir bændur í sveit- inni eins og sakir standa, en að byggja afkomu sína á sauð- fjárbúskap, virðist fyllilega ástæða til þess, að gera einhverj- ar ráðstafanir til þess, að auka afrakstur sauðfjárbúanna frá því sem nú er. Sú skoðun, að hagkvæmt muni vera að beita lömbum á ræktað land t. d. fóðurkál áður en þeim er slátr- að, er óðum að ryðja sér til rúms og mönnum er að verða það ljóst hversu mikla þýðingu það hefur til þess, að auka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

Búnaðarsamband Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarsamband Austurlands
https://timarit.is/publication/273

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.